Réttur


Réttur - 01.01.1968, Page 42

Réttur - 01.01.1968, Page 42
DONOVAN HERMAÐURINN Sautján ára gamall hann gengur refilstig með granatsprengju veitir banasár, — hættulegur piltur, sem hefur þankalaust verið hermaður í þúsund ár. Hann trúir á Krist eða kannske Múhameð. Hann kálar mér, vinur, fyrir þig. Hann veit að morð er brot en hann myrðir eins og skot Hann myrðir líka þig fyrir mig. Hann þerst fyrir Kína. Hann berst fyrir Spán; fyrir Bretland og Portúgal. Hann berst fyrir Rússa og Bandaríkjamenn. Hann berst fyrir hvern sem vera skal. Hans tilvera er stríð, hann styður lýðveldið. Hann styður líka einræðið. — Til sigurs fram hann berst eða blindaður hann ferst og býst við að uppskera frið. Ábyrgð hans er mikil, sem veitir engum vægð í veröld, sem berst við eigin hrun. Ábyrgðin er mín og ábyrgðin er hans en enginn fær séð nokkurn mun. 42 Sniðið og stælt eftir „The Universal Soldier“ hefur Niels Óskarsson.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.