Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 42
DONOVAN HERMAÐURINN Sautján ára gamall hann gengur refilstig með granatsprengju veitir banasár, — hættulegur piltur, sem hefur þankalaust verið hermaður í þúsund ár. Hann trúir á Krist eða kannske Múhameð. Hann kálar mér, vinur, fyrir þig. Hann veit að morð er brot en hann myrðir eins og skot Hann myrðir líka þig fyrir mig. Hann þerst fyrir Kína. Hann berst fyrir Spán; fyrir Bretland og Portúgal. Hann berst fyrir Rússa og Bandaríkjamenn. Hann berst fyrir hvern sem vera skal. Hans tilvera er stríð, hann styður lýðveldið. Hann styður líka einræðið. — Til sigurs fram hann berst eða blindaður hann ferst og býst við að uppskera frið. Ábyrgð hans er mikil, sem veitir engum vægð í veröld, sem berst við eigin hrun. Ábyrgðin er mín og ábyrgðin er hans en enginn fær séð nokkurn mun. 42 Sniðið og stælt eftir „The Universal Soldier“ hefur Niels Óskarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.