Réttur


Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 45

Réttur - 01.01.1968, Blaðsíða 45
PAX AMERICANA LÍFTRYGGING FYRIR BANDARÍSKAN KAPÍTALISMA Fæstir þeirra sem um alþjóðamál hugsa, draga í efa að utanríkisstefna Bandaríkjanna sé heimsvaldasinnuð, þ.e. miði að því að varð- veita og styrkja stöðu Bandaríkjanna sem of- urveldis heima og heiman. Aftur á móti greinir menn á um hvaða á- stæður — efnahagslegar, pólitískar eða hern- aðarlegar — ráði mesm um þá utanríkis- stefnu sem Bandaríkin hafa fylgt frá lokum síðari heimsstyrjaldar og kristallast í árásar- styrjöld þeirra gegn víetnömsku þjóðinni. Margir bandarískir sagnfræðingar og hag- fræðingar hafa ritað um þessi mál á undan- förnum árum. Eru rit þeirra, ásamt fleirum, tilfærð á öðrum stað í þessu hefti. Af þeim má m.a. draga eftirtaldar niður- stöður: • Greinileg samsvörun er milli „varnar- mála'-stefnu Bandaríkjanna og efnahags- muna kapítalismans þar í landi. • Bandaríkin verða æ háðari öðrum lönd- um um hráefnaöflun og sölumarkaði fyrir framleiðslu sína. • Viðleitni Bandaríkjanna til að færa út markaði sína hefur jafnan verið tengd beit- ingu hernaðarofbeldis — eða hótun um það. 9 Barátta þeirra fyrir frjálsu svigrúmi einka- auðmagnsins jafngildir því sem hugmynda- fræðingarnir kalla varnir hins „frjálsa heims." Fyrir þessum niðurstöðum verður gerð nánari grein hér á eftir. Margir frjálshyggjumenn,. jafnvel vinstri- sinnaðir, í Bandaríkunum halda því fram að grundvöllur bandarískrar utanríkisstefnu sé ekki efnahagsimperíalismi, heldur mótist hún fyrst og fremst af pólitískum og siðferðileg- um stefnumiðum (barátta fyrir lýðræði og einstaklingsfrelsi og öryggishagsmunum (nauðsyn þess að verjast útþenslustefnu kommúnísku stórveldanna, Sovétríkjanna og Kína). Þeir benda á að efnahagsmunir geti ekki verið primus motor utanríkisstefnunnar af þeirri einföldu ástæðu að utanríkisverzlun 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.