Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 10

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 10
Vafalaust mun reyna mjög á staðfestu þeirrar samstöðu, sem skapazt hefur, þegar Efnahagsbandalag og Atlanzhafsbandalag beita á víxl sínum þvingunarráðstöfunum og ginningum, til þess að fá Island til að hörfa. Hinn brezki auðvalds-Shylock mun heimta sitt pund úr holdi Islands, kveðast hafa „bréf upp á það", en hann mun ekki þora að höggva í holdið, frekar en í leikriti Shake- speares, því blóð má ekki fljóta. Orofa sam- heldni þjóðar vorrar mun tryggja oss sigur- inn sem fyrr. En hitt þurfa allir viðkomandi að læra til fullnustu, einmitt vegna þess hve vel hefur nú tiltekizt: Sannleikurinn, hin dýrkeypta / reynsla, úr sögu vorri er að Island má aldrei gera „óuppsegjanlegan" samning. Sagan hef- ur brennt þennan sannleik í hug hvers ís- lendings, sem finnur til með þjóð sinni. Og vísdómsorð forn hljóða: Vinn það ei fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans. Auðvald Englands og Vestur-Þýzkalands má vita það, að þegar til kastanna kemur 1. september 1972, þá mætir þeim einhuga ís- lenzk þjóð, ef neita á henni um skilyrði til þess að lifa mannsæmandi lífi í landi sínu. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.