Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 57

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 57
Frá landsfundi Alþýðubandalagsins 1971. háttum er ennfremur lögð áherzla á samkeppni milli nemenda innbyrðis á kostnað félagshæfni þeirra og persónulegrar getu til tjáningar og sköp- unar. Of mikið ber á valdboði og forskriftum. Þann- ig verður skólauppeldið innhverft og lýsir greini- lega mannsmynd hins borgaralega þjóðfélags. Starfsemi sérskóla ber að skoða í nokkuð öðru samhengi, þar sem hún stendur í beinu sambandi við þarfir þjóðfélagsins fyrir sérmenntað vinnuafl. Með ört vaxandi iðn- og tæknivæðingu hafa slikir ji skólar fengið æ meiri þýðingu fyrir almenna efna- hagsþróun, enda nauðsyn hverju þjóðfélagi að efla hana eftir fremsta megni. Vanræksla íslenzkra stjórnvalda f þeim efnum er einn þáttur hins al- menna hirðuleysis sem þau hafa sýnt atvinnuupp- byggingu landsins. En sjálfsagðar kröfur um efl- ingu verk- og tæknimenntunar mega ekki ganga fram á kostnað staðgóðrar almennrar menntunar, t. d. með því móti að sérhæfing hefjist sem fyrst eftir að skyldunámi lýkur. Almenn menntun hefur sjálfstætt gildi fyrir hvern einstakling, án tillits til þess hvort hún þjónar þjóðfélagslegum markmið- um. Og þar sem tæknileg, vísindaleg þekking er beinn eða óbeinn liður i framleiðslu- og dreifingar- ferlinu, vaknar jafnan sú spurning í þágu hverra hún sé notuð, hvaða stéttarafstæðum henni sé ætlað að viðhalda og hvert sé hugmyndafræðilegt inntak hennar. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.