Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 47

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 47
TOMAS EINARSSON Nemandinn og þjóðfélagið Undanfarin ár hafa andófsaðgerðir skóla- nema sett mark sit á íslenzkt þjóðlíf. Orsakir þeirra eru margvíslegar, húsnæðisskortur skólanna, ójafnrétti til náms og síðast en ekki sízt aukin meðvimnd skólanema um stöðu sína í þjóðfélaginu. Þau þrengsli sem skólarnir eiga flestir við að etja eru bein afleiðing þess að menntamenn eru í aukn- um mæli að verða starfandi í framleiðslunni í stað þess að vera fámennur embættismanna- hópur. Þrátt fyrir það að hluta nemenda hafi orðið ljóst að meinsemdir skólakerfisins ættu upp- tök sín í sjálfri þjóðfélagsgerðinni er enn sá hópurinn stærstur sem óviss er um þjóðfé- lagslega stöðu sína og miðar hagsmunabar- átm sína við aukið fjármagn til framkvæmda o. s. frv. Hins vegar er það ljóst að eftir því sem umræður um þessi mál aukast og nem- endur fara að kanna þau nánar, eykst þeim hópi fylgi sem telur kollvörpun auðvalds- 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.