Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 1

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 1
lettur 55. árgangur 1 97 2 — 2. hefti Fallinn er fullhuginn mikli, — eldsál rismestu kynslóðar islenzkrar menning- ar, — frelsisboði þeirrar kynslóðar íslenzkrar alþýðu, sem sigurinn vann í þúsund ára stríði hennar við fátæktina. Jóhannes úr Kötlum hefur kvatt oss, — en Ijóðin hans lifa og magnast, fara eldi um sál þeirrar kynslóðar, sem frelsar ísland, — allar eggjanir hans öðlast æðra veldi, þegar hælbit smá- mennanna ná ekki lengur til hans. Það, sem Jónas og Bjarni voru einni kyn- slóð íslendinga, Steingrimur og Matthías annari, Þorsteinn og Stephan G. hinni þriðju, — það verður Jóhannes úr Kötlum þeirri kynslóð, sem fylla skal tómið í sálinni, sigrast á andlegri niðurlægingu mannsins með því að endur- nýja hugsjón sósíalismans „í hreinsunareldi morgunsólar11 og alefla æsku og alþýðu svo þau megni að „frelsa heiminn,“ láta hugsjón sína verða veru- leika, verðugan draumsýninni miklu. * ★ * Stjórnmálaþróun heimsins nálgast hættustig heimsstyrjaldar, ef ofstopa- menn amerísks auðvalds réðu einir ferðinni. Þegar menn, sem á örlaga- stundum mannkynsins láta stjómast af taumlausum metnaði og hroka, ráða gerðum vélvæddustu yfirstéttar heims, sem eingöngu lætur leiðast af hams- lausri gróðafíkn, þá getur tilvera allra manna á jörðunni vissulega oft hangið á blæþræði. Nixon dinglar nú sem kólfur fram og aftur í algeru jafnvægis- og ábyrgðarleysi úr hlutverki raunsæismannsins í Peking yfir í afstöðu of- stækismannsins, sem stigmagnar svo stríðið í Víetnam að við stríðshótun liggur gegn Sovétríkjunum og Kína. Og til eru ábyrgðarleysingjar á íslandi, staurblindastir allra blindra, af því Morgunblaðsbindið fellur svo þétt að augum þeirra, að engin skíma kemst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.