Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 13

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 13
1S40 Bretar hernema Island og traðka þai með á hlutleysi þjóðarinnar. 1941 Bretar afhenda Island yfir á áhrifa svæði Bandaríkjanna, og Islendingar verða að gera herverndarsamning við Bandaríkin. 1946 Bandaríkin sýna engan lit á að flytja her sinn frá Islandi og brjóta þar með samninginn frá 1941. Islenzka rikis- stjórnin gerir Keflavíkursamninginn og afhendir Bandarikjunum Keflavíkurflug- völl til sex og hálfs árs. 1949 Islendingar svældir inn í Nató á fölsk- um forsendum. Bandarikin lýsa því yfir, að ekki komi til mála, að erlendur her verði á Islandi á friðartímum. 1951 Bandaríkin senda herlið til Islands. 1958 Brezki flotinn beitir Islendinga ofbeldi og sýnir siðlausan yfirgang á Islands- miðum vegna útfærslu landhelginnar. 1971 Vinstri stjórn kemur til valda — nýjar vonir vakna. 1972 L.M.A. sýnir Minkana eftir Erling E. Halldórsson. „Maður skilur það strax og maður kemst í álnir, að hinir veiku verða alltaf veikir." (Á fundi I Súm, ósýnilegi maðurinn, Guðmundur Sigvaldason, Jón Þorsteinsson). Rammaklausa úr leikskrá. haft er í huga, að þeir, sem um leikhúsmál fjalla, hafa margsinnis lýst eftir nýjum leik- rimm frá hendi íslenzkra höfunda og berlega útmálað skort á slíkum verkum. Þegar Minkarnir komu út vakti leikritið óðara mikla athygli, og mig rámar í lofsam- leg ummæli bókmenntagagnrýnenda á þá leið, að hér væri komið eitt snjallasta leikrit íslenzkt um langt skeið. Það er ekki fyrr en sjö árum eftir útkomu verksins, að leikfélag Menntaskólans á Akur- eyri stígur skrefið og verður fyrst til að taka þetta merka leikrit til sýningar. A titilblaði bókarinnar stendur tilvitnun á ensku til orða gríska skáldsins Nikos Kaz- antzakis. Hún hljóðar svo í þýðingu Bjargar Oladóttur, sem ritstýrði leikskrá: „Faðir minn, hvernig ættum við að elska guð?" hvíslaði hann spyrjandi. „Með því að elska mennina, sonur minn". „Og hvernig ættum við að elska menn- ina?" „Með því að reyna að vísa þeim áleiðis á réttri braut". „Og hver er rétta brautin?" „Sú bratta'. Leikritið skiptist í tíu myndir, og að svo 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.