Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 17

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 17
BJARNI ÞÓRÐARSON: URSOGU K. F. í. Á NORÐFIRÐI i. AÐDRAGANDI OG UNDIRBÚNINGUR Kommúnictaflokkur Isiands var stofnaður i lok nóvembermánaðar 1930. Ekki var á stofnþinginu neinn fulltrúi frá Norðfirði, enda vart vitað um nokkurn kommúnista hér þá. Ekki leið þó á löngu (Við alþingiskosningar 1971 náði Alþýðubanda- lagið hæstri hlutfallstölu i Austurlandskjördæmi, 25%, af öllum kjördæmunum. Á sama ári voru liðin 25 ár frá því sósialistar náðu hreinum meirihluta i bæjarstjórn Neskaupstaðar og hafa haldið honum siðan. Bjarni Þórðarson bæjarstjóri hefur nú skrif- að í „Austurland" nokkra þætti úr sögu Kommún- istaflokksins á Neskaupstað og er það lærdóms- rikt, ekki sízt fyrir ungu kynslóðina, að kynnast upphafi hinnar róttæku sósialistisku hreyfingar á Norðfirði. Hefur Bjarni því leyft „Rétti“ að prenta frásögn sína dálitið stytta). unz flokkurinn tók að leita eftir fótfestu hér. Þegar árið 1931 sendi hann hingað erindreka. Ég held, að það ár hafi þeir báðir komið hingað Jón Rafns- son og Andrés Straumland, en vera má, að ég fari áravillt. GUNNAR BEN. GLÍMIR VIÐ MÁTTARVÖLD STAÐARINS Þá um haustið eða snemma vetrar kom hingað í erindum flokksins Gunnar Benediktsson, sem þá hafði fyrir skömmu afklæðst kirkjulegum skrúða norður i Eyjafirði og gerzt ástriðufullur boðberi kommúnismans. Nú vefst það dálitið fyrir mér hvort það var í þessari ferð, eða þegar Gunnar kom hingað tveim árum síðar, að hann efni til fyrirlestrahalds og kappræðufunda, en þó held ég að það hafi verið í þessari ferð. Fyrirlestrar hans voru mjög vel sóttir og vöktu miklar umræður og deilur. Ég man eftir kappræðufundi þeirra klerkanna séra Jakobs 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.