Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 77

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 77
Frá 1. maí í Reykjavík 1972. tæpa viku. Átti hún viðræður við forustu- menn flokksins, heimsótti ýms verklýðsfélög sem og ýmsar stofnanir. Magnús Kjartansson iðnaðarráðherra átti viðtal við þá. Nefndarmenn ferðuðust og norður til Ak- ureyrar og Mývatns. Þátttakendur í sendinefndinni voru: Mihai Gere, varamaður í framkvæmdanefnd, meðlimur miðstjórnar og ritari mið- stjórnar rúmenska Kommúnistaflokksins. Constantin Dascalescu, meðlimur miðstjórnar og fyrsti ritari héraðsstjórnar Kommún- istaflokksins í Galati. Florenta Munteanu, varamaður í miðstjórn Kommúnistaflokksins. Gheorghe Prodea, starfsmaður alþjóðadeildar við miðstjórn Kommúnistaflokksins. Vasile Pungan, sendiherra Rúmeníu í London og á Islandi. Nicolae Plopeanu, fréttaritari Agerpress í London. 1. MAi Verklýðsfélögin helguðu 1. maí að þessu sinni að mestu leyti baráttunni fyrir 50 mílna fiskveiðilandhelgi. Var þátttaka í kröfugöng- unni í Reykjavík einhver hin mesta, sem nokkru sinni hefur verið. Flutm þeir Benedikt Davíðsson og Sigfús Bjarnason ræðurnar á hinum mikla útifundi á Lækjartorgi á eftir. Var þeim ræðum nú útvarpað — og hefur það ekki gerst áður. Sjónvarpið minntist 1. maí um kvöldið með sýningu á leikriti Nordal Griegs um Parísarkommúnuna „Osigrinum" („Neder- laget"). 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.