Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 62

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 62
Börge Houmann flokkinn voru mjög góð á þessum árum. Sérstak- lega vil ég minnast á tvo af baráttumönnum flokks- ins á þessum tima, sem báðir áttu eftir að vinna honum og frelsisbaráttu danskrar alþýðu afreks- verk hver á sínu sviði — þá Börge Houmann og Martin Nielsen. Börge Houmann er fæddur í Fredericia 26. marz 1902 og varð því nýlega 70 ára. Óx upp við góð kjör, fór 18 ára til sjós, dvaldi eitt ár í New York, kynntist ýmsum hliðum lífsins, orti Ijóð, sem út komu 1921, varð blaðamaður 1922, kynntist sem slikur neyð þýzku verkamannanna 1923 í Ruhr-hér- aðinu. Ljóðabækur hans, er komu á tima- bilinu 1923 til 1931 sýndu mikla hæfileika hans sem skálds. Árið 1930 gengur hann Alfred Jensen í Kommúnistaflokkinn, hafði með útgáfufé- lagið Monde að gera. Framkvæmdastjóri „Arbejderforlaget" frá 1933. Hafði samstarf við Per Knutzon um sýningu róttækra leik- rita, m.a. eins leikrits Brechts, er sýnt var í Riddarasalnum og Börge þýddi. Fram- kvæmdastjóri dagblaðs Kommúnistaflokks- ins, „Arbejderbladet“ 1935—1941. — Hou- mann undirbjó strax 9. april 1940 leynistarf- ið, svo nazistar náðu honum aldrei. I ágúst 1941 var komúnistaflokkurinn bannaður og í sama mánuði kom út „Danske Toner“ í 40.000 eintökum, m.a. með ræðu eftir Aksel Larsen. Og þetta var verk Börge Houmanns. Skipulagði hann nú útgáfustarfið af mikilli snilld, í marz 1942 byrjaði „Land og Folk“, leyniblað kommúnistaflokksins að koma út, 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.