Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 59

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 59
Thöger Thögersen (myndin er teiknuð í Horseröd fangelsinu 1941 af Knud A. Larsen) Marie Nielsen (teikning 1920 í Petrograd af Brodski) Einhver fyrsti danski sósialistinn, máski sá fyrsti, sem kemur til íslands og skrifar um það frá sósíal- istísku sjónarmiði ,er Martin Andersen-Nexö. Hanri kemur hingað sem fréttaritari ..Politiken" einmitt á þeim árum, þegar höfuðrit hans ,,Pelle Erobrer- en" er að koma út (1905—10) og skrifar grein sem birtist i „Politiken" 5. ágúst 1909 og var þýdd og prentuð í „Isafold" 18. ág. s.á. Tekur hann þar eindregið afstöðu með sjálfstæðisbaráttu vorri og segir m.a.: „Islendingar eru þjóð og ósk þeirra sem þjóðar verður að vera æðstu lög." („Islend- erne er et Folk og deres D’nske sem Folk maa være suverænt"). Danski sósíaldemókratafiokkurinn hafði að því er Hendrik Ottosson segir frá í „Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands", úrslitaáhrif á samningsgerðina 1918 (sjá bls. 210—212). Það var samkvæmt frásögn *) „Réttur" minntist Andersen-Nexö á aldarafmæli hans 1969. Var þar og rakið samstarf vort við hann. Hendriks Hallbjörn Halldórsson prentari, sem iagði til á fundi Jafnaðarmannafélagsins að skora á Al- þýðusambandsstjórnina að senda mann til Kaup- mannahafnar til þess að ná sambandi við sósíal- demókrataflokkinn um iausn þessa máls. Sendi sambandsstjórnin Óiaf Friðriksson i þessum er- indagjörðum og hafði hann síðan samband við F. Borgbjerg, sem þá var ritstjóri Socialdemokraten og einn höfuðleiðtogi flokksins. Var Borgbjerg síðan i dönsku nefndinni, er samdi hér heima. Vafalaust er það rétt að danskir sósíaldemókratar hafa haft áhrif til góðs um mikla tilslökun af hálfu Dana, sem líka voru að hugsa um Slésvig-Hol- sten, — en hinu gæti ég og trúað að það hafi að miklu leyti verið þeim að kenna að hættulegasta atriðið var sett í þennan samning: sameiginlegi borgararétturinn, þótt ekki yrði úr því sú hætta, sem hugsanleg var. „Alþjóðahyggja" sú, sem i því ákvæði birtist, risti ekki djúpt og var fráleitt að þrjátíu sinnum stærri þjóð áskildi sér slíkt við fá- menna þjóð. En það var þetta ákvæði sem leiddi 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.