Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 23

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 23
Þrír kommúnistar að lesa Verklýðsblaðið úti fyrir „Gúttó“. Talið frá hægri: Óli Valdi- marsson, Jóhannes Stefánsson, Svavar Árnason. leið og menn byrjuðu að tínast I salinn hóf hann upplestur mönnum til skemmtunar og hélt honum áfram þar til honum þótti messufært orðið. Þá sneri hann sér að fundarefninu. Fundir þessir sendu áskoranir til bæjarstjórnar um atvinnubætur, og tillögur um sama efni til verklýðsfélagsins og héldu þannig málinu sívakandi. Stundum beitti kommúnistadeildin sér fyrir þvi, að þessi mál voru rædd i verklýðsfélaginu. Glöggt man ég, að einu sinni — það var 13. nóv. 1936 — fjölmenntum við á bæjarstjórnarfund til að fylgja eftir kröfum um atvinnubætur og fyllt- um salinn. Það voru samantekin ráð okkar, að þegar langt var liðið á fundinn, stóð Jóhannes upp og flutti alllangt mál um atvinnuleysið og kröfur um úrbætur. Fundarstjóri, Jónas Guðmundsson, tók þá skynsamlegu afstöðu, að láta Jóhannes óáreittan, ella kynni að hafa dregið til tíðinda. En strax og hann hafði lokið máll sinu sleit hann fundl, þó að dagskrá væri ekki tæmd. Ekkert er minnst á þessa ræðu Jóhannesar — hina fyrstu, sem hann flutti á bæjarstjórnarfundi — í gjörða- bókinni, heldur aðeins sagt, að fundinum hafi ver- ið slitið vegna ókyrrðar. STARFIÐ í VERKALÝÐSFÉLAGINU Við lestur fundargerða verklýðsfélagsins frá þessum árum, blandast mér ekki hugur um, að ég hefi verið þar aðaltalsmaður okkar kommún- istanna um nokkurt árabil. Kom mér þetta nokkuð á óvart, því það var fallið mér úr minni. Baráttan í verklýðsfélaginu var hörð og hlífðar- laus. Við kommúnistar höfðum skipulagt starf okk- ar það vel og atkvæðatölur sýna, að við stóðum saman sem einn maður. Á fundi 3. des. 1933 reyndi fyrst á atkvæða- styrk okkar í félaginu. Þá var fellt með 39 atkvæð- 7i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.