Réttur


Réttur - 01.04.1972, Síða 35

Réttur - 01.04.1972, Síða 35
Dlmitroff i hópi samstarfsmanna í Komintern: Fremri röð frá hægri: Dimitroff, Togliatti, Wilhelm Florin, Van Min; aftari röð: Otto Kuusinen, K. Gottwald, Wilhelm Pieck, D. Manuilski. úr heiminum, bara með því að beita nógu blóð- ugum aðferðum: útrýma líkamlega öllum þorra áhangenda hans. Áróðurslygar nazismans voru Qleyptar hráar af versta afturhaldinu. Út á Islandi *) Leiðari Morgunblaðsins 1. marz 1933 bar fyrir- sögnina „Þinghúsbruninn" og aðalfréttafyrirsögnin var: „Kommúnistar í Þýzkalandi efna til borgara- styrjaldar" — og undirfyrirsagnir kváðu þinghús- brunann merki þeirra um uppreisnina. I þessum leiðara stóð m. a. eftirfarandi: ,,En hvað gerir stjórnmálaritnefnd Alþýðublaðs- ins við fregn þessa? Hún snýr henni við. Það eru ekki kommúnistar, sem kveikt hafa i þinghúsinu í Berlín, segir hr. alþm. Hjeðinn Valdimarsson. öðru nær. Það eru hrópar Morgunblaðið í Hitlers anda að hér biði einn flokkur þess með óþreyju að það fari að „loga við Austurvöll" (leiðari blaðsins 1. marz 1933),* og fagnar dugnaði Görings við að fylla þýzk yfirvöld, sem lagt hafa hina glæstu þinghöll að miklu leyti í rústir (!) Eins og hann viti þetta ekki langtum betur, en t. d. lögreglan i Berlín (!)." „Alþýðublaðið, skjól og skjöldur hins islenzka kommúnisma, breiðir í lengstu lög yfir óvirðingar erlendra skoðanabræðra — samstarfsmanna — til þess að alþjóð manna hjer á Islandi gangi þess sem lengst dulin, að hjer er flokkur manna, sem hlakkar yfir hermdarverkunum i Þýzkalandi og bíð- ur þess með óþreyju að þeim takist að láta loga hjer við Austurvöll". 83

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.