Réttur


Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 35

Réttur - 01.04.1972, Blaðsíða 35
Dlmitroff i hópi samstarfsmanna í Komintern: Fremri röð frá hægri: Dimitroff, Togliatti, Wilhelm Florin, Van Min; aftari röð: Otto Kuusinen, K. Gottwald, Wilhelm Pieck, D. Manuilski. úr heiminum, bara með því að beita nógu blóð- ugum aðferðum: útrýma líkamlega öllum þorra áhangenda hans. Áróðurslygar nazismans voru Qleyptar hráar af versta afturhaldinu. Út á Islandi *) Leiðari Morgunblaðsins 1. marz 1933 bar fyrir- sögnina „Þinghúsbruninn" og aðalfréttafyrirsögnin var: „Kommúnistar í Þýzkalandi efna til borgara- styrjaldar" — og undirfyrirsagnir kváðu þinghús- brunann merki þeirra um uppreisnina. I þessum leiðara stóð m. a. eftirfarandi: ,,En hvað gerir stjórnmálaritnefnd Alþýðublaðs- ins við fregn þessa? Hún snýr henni við. Það eru ekki kommúnistar, sem kveikt hafa i þinghúsinu í Berlín, segir hr. alþm. Hjeðinn Valdimarsson. öðru nær. Það eru hrópar Morgunblaðið í Hitlers anda að hér biði einn flokkur þess með óþreyju að það fari að „loga við Austurvöll" (leiðari blaðsins 1. marz 1933),* og fagnar dugnaði Görings við að fylla þýzk yfirvöld, sem lagt hafa hina glæstu þinghöll að miklu leyti í rústir (!) Eins og hann viti þetta ekki langtum betur, en t. d. lögreglan i Berlín (!)." „Alþýðublaðið, skjól og skjöldur hins islenzka kommúnisma, breiðir í lengstu lög yfir óvirðingar erlendra skoðanabræðra — samstarfsmanna — til þess að alþjóð manna hjer á Islandi gangi þess sem lengst dulin, að hjer er flokkur manna, sem hlakkar yfir hermdarverkunum i Þýzkalandi og bíð- ur þess með óþreyju að þeim takist að láta loga hjer við Austurvöll". 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.