Réttur


Réttur - 01.04.1972, Side 47

Réttur - 01.04.1972, Side 47
TOMAS EINARSSON Nemandinn og þjóðfélagið Undanfarin ár hafa andófsaðgerðir skóla- nema sett mark sit á íslenzkt þjóðlíf. Orsakir þeirra eru margvíslegar, húsnæðisskortur skólanna, ójafnrétti til náms og síðast en ekki sízt aukin meðvimnd skólanema um stöðu sína í þjóðfélaginu. Þau þrengsli sem skólarnir eiga flestir við að etja eru bein afleiðing þess að menntamenn eru í aukn- um mæli að verða starfandi í framleiðslunni í stað þess að vera fámennur embættismanna- hópur. Þrátt fyrir það að hluta nemenda hafi orðið ljóst að meinsemdir skólakerfisins ættu upp- tök sín í sjálfri þjóðfélagsgerðinni er enn sá hópurinn stærstur sem óviss er um þjóðfé- lagslega stöðu sína og miðar hagsmunabar- átm sína við aukið fjármagn til framkvæmda o. s. frv. Hins vegar er það ljóst að eftir því sem umræður um þessi mál aukast og nem- endur fara að kanna þau nánar, eykst þeim hópi fylgi sem telur kollvörpun auðvalds- 95

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.