Réttur


Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 1

Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 1
iffiir 57. árgangur 1 974 — 2. hefti Alþingiskosningamar 30. júní skópu sjálfheldu í íslenskum stjórnmálum, ef miðað er við fylkingar síðustu 15 ára: 30 þingmenn vinstri stjórnar, 30 þing- menn viðreisnarstjórnar. Valdið til að rjúfa þessa sjálfheldu liggur i hönd- um verkalýðshreyfingrinnar. Ef stjórnmálaflokkar hennar mynda órjúfandi fylkingu með verkalýðs- og starfsmannasamtökin sem bakhjarl verða þeir það afl, sem markar þróun íslands á næstunni, hvort sem þeir yrðu í stjórn eða stjórnarandstöðu. Flokkar verklýðshreyfingarinnar hafa samtals 18 þing- menn og 32% atkvæða (Alþýðubandalagið 11 þm. og 18,3%, Alþýðuflokk- urinn 5 þm. og 9,1%, Samtökin 2 þm. og 4,6%). Ef þeim tækist að knýja fram ríkisstjórn, er leysi efnahagsvandann róttækt, á kostnað brasks, glund- roða og óstjórnar yfirstéttarinnar, væri brotið við blað í sögu íslands. Ef hins- vegar ihald og Framsókn mynda afturhaldsstjórn gegn pólitískri og faglegri samfylkingu verklýðshreyfingarinnar, þá myndi það með rétti baráttu leiða til hruns íhaldsfyIgis í verklýðsfélögunum og alvarlegrar kreppu í Framsókn, þó hætta fylgi vissulega slíkri stjórn hvað svik í sjálfstæðismálum snertir auk árása hennar á lífskjör alþýðu. Þær ..kreppur", efnahagslífs er yfir standa eða í aðsigi eru, eru sök auð- valdsskipulagsins sjálfs: Hin séríslenska verðbólgu-,,kreppa" er sköpuð og henni viðhaldið í 30 ár af yfirstétt vorri sjálfri: sumpart sem höfuðgróðaaðferð hennar, þar sem hún slær þrjár flugur í einu höggi með verðhækkunum — rýrir kaupmátt launa, skrifar niður lán sín og eykur verðgildi eigna sinna, — sumpart er svo verðbólgan vörn hennar gegn kauphækkunum verkamanna. Erlenda kreppan með verðbólgu og framleiðsuminnkun í senn, kemur nú hingað. Hún á rót sína að rekja til verðsveiflna og jafnvægisleysis auðvalds- skipulagsins, óhemju gróða fjölþjóðahringanna og glundroða braskkerfisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.