Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 57
„Og þó er það versta i þessum sorgleik ekki
níðingsverkið, sem hér er unni, heldur skamm-
sýnin, sem það er unnið með."
,,En að heyra blöð smáþjóðanna syngja honum
(Chamberla n) lof er eins og lömbin mæni þakk-
araugum til slátrarans, þegar þau eru leidd á blóð-
völlinn."
3) Á fundi ráðherranefndar, sem 5 ráðherrar
skipuðu, (Churchill, Chamberlain, Halifax, Attlee og
Greenwood) 28. mai 1940, voru þeir Chamberlain
og Halifax með því að biðja Mussolini að miðla
málum við Hitler, meining.n var að gefast upp
með Frökkum, en hinir þrír ráðherrarnir felldu það.
(Sbr. Morgunblaðið 13. des. 1973).
4) Ágætar frásagnir um öll þessi sambönd eru í
bók Kai Moltke: „Krigens Kræmmere", er út kom
i Danmörku um 1950.
5) The memoirs of Cordell Hull", London 1948,
I.—II.). Á enskunni: ,,ln the North Atlantic we took
a major step in our own protection by sending an
occupation force to lceland at the beginning of
July, to release the British troops there". (bls. 946).
0) Heimild: Memorandum of Conversation by the
Acting Secretary of State (Washington) June 25
— sem og — June 26, 1941, in U.S. Diplomatic
Papers, bls. 780—782.
7) Heimild: The British Embassy to the Depart-
ment of State: Telegram from British Min ster at
Reykjavik to the Foreign Office, dated June 27,
1941 in U.S. Diplomatic Papers, 1941, bls. 782.
8) Sjá nánar í „Rétti" 1947, bls. 97 og áfram.
"* Hér er átt við hnappasmiðinn í „Pétri Gaut
Ibsens.
10) Eftirtektarvert dæmi um hvernig núverandi
stjórnendur Sjálfstæðisflokksins lita á svona mál,
er að i ræðu, sem formaður Sjálfstæðisflokksins,
Geir Hallgrimsson, flutti á fundi flokksráðs flokks-
ins 16. nóv. 1973, segir hann: „Með herverndar-
samningum við Bandaríkin ári síðar (árinu eftir
1940. E.O.) sögðu Islendingar skilið við hlutleysis-
stefnuna." (Mgbl. 22. nóv. 1973).
11J Sjá tilvitnun í Rétti 1947, bls. 98—99.
12) I Ijóði Matthíasar Jochumssonar „Til Vestur-
Islend nga".
13) Fjórar auðsamsteypur ráða meirihluta banda-
riskra fjármálafyrirtækja, kenndar við Morgan,
Rockefeller, du Pont og Mellon.
14) Rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandarikja-
þings, kennd við Hébert, komst að þeirri niðurstöðu
að meir en 1400 foringjar úr hernum með hærri
tign en „major" væru í þjónustu 100 auðfélaga,
sem fengju meir en þrjá fjórðu hluta þess fjár, er
fór til hergagnakaupa. I þessari tölu voru 261 hers-
höfðingi (general). Flestir voru hjá þvi fyrirtæki,
er fékk mest af fénu: General Dynamics. Á launa-
lista þess voru 187 háttsettir fyrrverandi foringjar
úr hernum, þ. á. m. 27 hershöfðingjar og aðmirálar.
— Hermálaráðuneytið sjálft hefur 31/, miljón
manna i þjónustu sinni, þar að auki vinna 4 milj-
ónir manna i hergagnaiðnaðinum. Vigbúnaður gagn-
sýrir svo bandariskt efnahagslif að fjórðungur til
þriðjungur alls efnahagsstarfs stendur i sambandi
við hann. (Sjá: Fred J. Cook: „The Warfare State."
London 1963. — I þeirri þók er að finna nákvæmar
frásagnir um upphaf kalda stríðsins og þeirrar hálf-
fasistisku yfirdrottnunarstefnu, er nú brautst til
valda i Bandarikjunum, er Rooseveltstefnan var
kveðin niður).
16) Sjá um hana i bókinni „Lýðveldishátíðin
1944" bls. 381—430.
ln) I bréfi og þar með samningnum af íslands
hálfu 1941 er notað orðalagið: „undir eins og nú-
verandi ófriði er lokið.“
En i svarbréfi Bandarikjaforseta er notað orða-
tiltækið: „strax og núverandi hættuástandi í milli-
ríkjaviðskiptum er lokið."
1T) Þorri þekktustu stjórnmálamanna islenskra
nokkru eldri en Clafur eða jafnaldrar, deyja innan
sextugs eða um sextugt: Jón Þorláksson, fyrsti
formaður Sjálfstæðisflokksins, 57 ára, Magnús
Guðmundsson ráðherra 58 ára, Jón Baldvinsson
56 ára, Skúli Thoroddsen 57 ára, — Héðinn Valdi-
marsson 56 ára, Pétur Magnússon sextugur.
18) Sjá: Paul A. Baran & Paul M. Sweezy: Mono-
pol-Kapitalen II. bls. 184 — og D.F. Fleming: The
Cold war and its origins I—II bls. 446. (Hið siðar-
nefnda rlt er af einum helsta sérfræðingi Banda-
ríkjanna í utanrikismálum, Frederic L. Schuman,
álitið „eitt af bestu ritum vorra tima", höfuðrit um
kalda striðið, stutt rækilega af opinberum skjölum
fyrst og fremst Bandaríkjanna. Ritið er ekki til á
neinu opinberu safni í Reykjavik).
13) Um Marshallaðstoðina á Islandi: sjá grein
Ásmundar Sigurðssonar í Rétti 1952: „Marshallað-
stoðin og áhrif hennar á efnahagsþróun Islendinga"
bls. 66—97.
129