Réttur


Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 62

Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 62
 ÍHALD OG UMBÆTUR 1921 (Úr umræðum á Alþingi um tog- aravökulögin — 6 tíma hvíld á sól- arhring). „Ég mun .... ekki sjá ástæðu til að greiða þessu frumvarpi at- kvæði til 2. umræðu.'' Jón Þorláksson. „Það er alls engin þörf á að setja lög um þetta efni." . . . „eitthvað . . . hárugt við það, hvernig þetta mál er upphaflega fram komið." .....alls ekki runnið undan rifjum islenskra sjómanna." „Þetta er erlend farsótt." „ .... fyrir áeggjan þeirra manna, sem vilja spila sig for- ingja sjómanna. . . ." „Þeir nota þetta til að sýnast" .....hræddur um að þessi ákvæði opni leið að illindum og deilum á skipunum." Pétur Ottesen. 1927 (Úr umræðum á Alþingi um kröfu Alþýðuflokksins um 21 árs árs kosningarétt, um að veittur sveitarstyrkur valdi ekki réttinda- missi og um endurbætur á kjör- dæmaskipuninni). „Ég er mótfallinn breytingatil- lögu á þingskjali 468. . . . Þar er farið fram á að fella burt það skilyrði, að menn séu ekki í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk og einnig er aldurstakmarkið fært niður í 21 ár. Mér sýnist ekki rétt að fara að breyta þessu." „Ég tel rétt að halda svo lengi sem unnt er i aðalariðum þeirri kjördæmaskipun, sem nú er í landinu." Jón Þorláksson. „Það er mér ógeðfeld tilhugs- un, að menn, sem ekki geta séð sér og sínum farborða, sakir ó- reglu, leti eða annarar ómennsku, eigi að fara að sjá fyrir og stjórna okkur hinum." ......ef veittur, endurkræfur sveitarstyrkur hefir ekki réttinda- missir I för með sér, mun það verða rothögg á sjálfsbjargarvið- leitni margra og auka sveitar- þyngslin að miklum mun, og á það að vera tryggt með stjórnar- skránni að slikt komi ekki fyrir, alveg eins og það er tryggt með henni, að þjófar og bófar hafi ekki kosningarrétt og kjörgengi til Al- þingis." Jóhannes Jóhannesson. 1929 (Úr umræðum um frumvarp Héðins Valdimarssonar um verka- mannabústaði). „En þó að ég játi, að hér í bæ sé búið i þeim íbúðum, sem ekki eru mannabústaðir, . . . er hitt vist, að frumvarp þetta . . . er . . . vita gagnslaust." „ . . . niðurstaðan af slíkri lög- gjöf almenningi til skaða."..... ekki að eins vitagagnslaust held-- ur beint skaðlegt og aðeins flutl til að sýnast." Ólafur Thors. ......mest um vert, að hægt sé að byggja ódýrt. En ég held, að besta ráðið að þvi marki sé að gera engar ráðstafanir." Magnús Jónsson. 1930 (Um þingsályktun Alþýðuflokks- ins um alþýðutryggingar): „Háttvirtur framsögumaður (Haraldur Guðmundsson) sagði eitthvað á þá leið, að þetta mál væri eitt af þeim nútímamálum, sem við Islendingar værum langt á eftir í. Aumingja Island!" „Eitt af þeim málum, sem sócí- alistar nota til agtationa, eru tryggingamálin. Eftir því sem sóci- alistar eru sterkari í löndunum eftir því er meira um alls konar tryggingar . . . allt . . . fjötrað og flækt I eintómum tryggingum ......Tekið stórfé frá atvinnu- fyrirtækjunum' .... „ . . . mun greiða atkvæði á móti þessari tillögu." . . . Magnús Jónsson. 1938 „Ein alvarlegasta ásökunin á hendur Reykjavíkurbæ er sú, að hann verji ekki nægu fé til að koma upp ódýru húsnæði fyrir al- menning. Við Sjálfstæðismenn teljum það yfirleitt ekki vera i verkahring þess opinbera að sjá fyrir þessum þörfum manna." Bjarni Benediktsson, (í ræðu 16. jan. 1938, birt í Morgunbl. 18. jan. 1938). 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.