Réttur


Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 43

Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 43
bundið sig til að tryggja verslun og viðskipti Islands með hagkvæmum samningum. Þetta eru þung rök, sem ég ætla að hv. alþm. kunni að draga réttar ályktanir af.” Skýrar gat ráðherra, bundinn þagnar- skyldu, vart sagt undir rós, hvernig „samn- ingurinn" væri til kominn. Sigurður Hlíðar gat orðað það skarpar í skilgreiningu sinni.1 Þótt ríkisstjórn Islands og þorri alþingis- manna beygði sig fyrir ofbeldi, þá voru þó margir þessara aðila enn langt frá því að vera andlega uppgefnir. Hófust nú átökin um hvort þjóð vor, er hún loks eygði möguleik- ana á endurreisn frjáls lýðveldis eftir sex alda nýlendukúgun, skyldi framvegis játast undir einhverskonar yfirráð þess „Mammons- ríkis Ameríku'',I"’) er nú hafði í bili náð henni undir arnarvæng sinn úr klóm breska ljónsins. II. Auðhringar og undirgefnir í innlimunarherferð Auðhringar Bandaríkjanna höfðu haft nánustu samvinnu við auðhringa Þýskalands og gert þeim með samningum um einkaleyfi á uppfinningum sínum mögulegt að vígbúa Hitler-Þýskaland og Japan! Atti þetta ekki síst við um samstarf Standard Oil og I.G.F., t.d. um framleiðslu bensíns. Eftir að Banda- ríkin drógust inn í stríöið varð oft að beita hörðu, til þess að tryggja að upplýsingar hringanna kæmu stríðsrekstri Bandaríkjanna að fullum notum og að því kom að sett var niður þingnefnd í öldungadeildinni til þess að rannsaka hin ískyggilegu sambönd amerískrar stóriðju við auðhringa óvinanna. En formaður þeirrar nefndar varð Harry Truman og hann sá um að ekkert kæmi út úr „rannsókn". Hann var frá upphafi hinn tilvaldi vikapiltur auðmannanna í Wallstreet. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.