Réttur


Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 48

Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 48
Bandariskar herstöðvar. ánum forðum að sannprófa hvers virði samn- ingar við Bandaríkin voru. Styrjöldinni í Ev- rópu var lokið í maí 1945. Samkvæmt „samningum" frá 1941 áttu nú Bandaríkin að fara burt með allan her sinn. Bandaríkin sviku þessa samninga og fóru hvergi. Þvert á móti. 1. október 1945 sýndu þau hverjar fyrirætlanir þeirra voru: Herráð Bandaríkjanna hafði ákveðið að eftir stríð skyldi það tryggja sér flota- og flugbœkistöðvar á lslandi til 99 ára. Oll yfirborðs vinsemd Bandaríkjastjórnar í sambandi við stofnun lýðveldisins var sem maðkur á öngli, er íslendingum var ætlað að gleypa. Allt framferði Bandaríkjastjórnar gagnvart Islandi 1. okt. 1945 sýnir að gagn- vart íslandi átti að leika nákvæmlega sama leikinn og Bandaríkjastjórn hafði leikið hálfri öld fyrr gagnvart Kúbu og Filipseyjum: Undir því yfirskyni að hjálpa þessum ey- lendum til að losna undan oki Spánverja sem „frelsisunnandi" stórveldi, átti fyrst að vinna til þakklætis og trúnaðar hjá eyjar- skeggjum, kljúfa þjóðir þeirra síðan og kaupa höfðingja, og leggja þær svo undir sig með hervaldi, ef ekki næðist öðruvísi. Það er ekki úr vegi að minna á það, að á sama tíma og Bandaríkjastjórn krafðist þessara herstöðva á Islandi til langs tíma, tilkynnti Sovétstjórnin ríkisstjórnum Noregs og Danmerkur að hún færi burtu með her sinn úr Norður-Noregi og af Borgundar- 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.