Réttur


Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 23

Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 23
En látum vera að ræða einstök atriði um hvernig sósíai!sminn yrði framkvæmdur á Islandi. Það gera þeir betur sem þá stjórna ferðinni. En hitt má hvorttveggja vera Ijóst að öll starfsemi og barátta verklýðshreyfingarinnar innan auðvaldsskipulagsins, bæði flokks og verklýðsfélaga, hljóta og verða að vera verkalýðnum dýrmætur skóli, undirbúningur undir það að stjórna sjálfum fyrirtækjunum, — og svo hitt að hinn mikli ríkis- og bæja-rekstur, sem og samvinnurekstur, sem hér á sér stað, er mikil- vægur tæknilegur grundvöllur sósialistisks rekst- urs: þ. e. reksturs verkalýðsins sjálfs í samræmi við hagsmuni þjóðfélagsins. En á rekstri og af- stöðu þessara fyrirtækja (allt frá verksmiðjum sam- vinnufyrirtækja til stærstu rikisfyrirtækja) verður að verða mikil breyting, svo þau verði í samræmi við þá hugsjón, sem liggur til grundvallar jafnt samvinnuhreyfingu sem sósíalisma. Það er raun- veruleg bylting sem gerist I slíkum fyrirtækjum þegar samstjórn þroskaðs verkalýðs i samræmi við heildarhagsmuni þjóðar kemur í stað einvalds forstjóra og gróðasjónarmið fær ekki lengur að vera drottnandi viðmiðun, heldur þjónustan við heildina. Það er viturlegast að gefa sem minnstar for- skrift'r um hvernig framkvæma skuli sósíalismann á islandi. Til þess er of erfitt að sjá aðstæðurnar fyrir. En eitt er nauðsynlegt að brýna fyrir flokknum og hreyfingunni allri: Flokkurinn þarf ætíð og ævinlega að hafa þetta takmark: framkvæmd sósíalismans fyrir augum sem höfuðhlutverk sitt. Það er það, sem gefur honum gildi sitt og hefur hann upp yfir aðra flokka, sem eru fulltrúar ýmissa einstakra hagsmunahópa ráð- andi stétta. Sú hugsjón að skapa mannfélag, þar sem eigi aðeins fátækt er útrýmt, heldur og allri kúgun manns gagnvart manni, — þar sem mann- gildið er aftur sett í öndvegi í stað þess peninga- gildis, sem lítillækkað hefur manninn, spillt honum og afskræmt hann, — þar sem þróun persónuleika og hæfileika hvers einstaklings verður áhugamál mannfélagsins i stað þess að lítill forríkur minni- hluti misnoti fjöldann og villi um fyrir honum i gróðaskyni, — sú hugsjón helgar flokkinn og trygg- ir honum, að auk þess sem hinar vinnandi stéttir fylki sér um hann hugsmuna sinna og frelsishug- sjóna vegna, þá dragist og til hans allt það besta, sem mannfélagið á, jafnvel úr yfirstéttum þess. Sósialisminn — það er ekki aðeins frelsi frá hungri og eymd, af fátækt og neyð, frelsi af hvers- konar ánauð yfirstéttar og kúgun nkisvalds — sósialisminn er ekki aðeins efnahagslegt öryggi raunhæfra allsnægta fyrir alþýðu manna, hann er elnnig frelsi til sköpunar án hefðar og banns með þroska og þekkingu almennings til að velja og hafna, — sósíalisminn er þannig séð „alefling andans og athöfn þörf'*. Og möguleikar islands til þess að framkvæma sósíalismann á þessa visu eru einstaklega miklir sakir erfðar vorrar allrar, ef við fáum að vinna að þvi i friði fyrir erlendum imperi- alisma og innlendum skemmdarvörgum ofstækis- fulls afturhalds. En jafnhliða þvi sem flokkurinn hefur hugsjón sína í hávegum og gleymir henni aldrei, þá verður hann við framkvæmd sósíalismans sem ella að lita raunsæjum augum á umhverfið og aðstæð- urnar. Sósíalisminn — það er þannig athugað fyrst og fremst vald verkalýðsins, — og það vald notað til þjóðnýt ngar aðalfyrirtækjanna, svo vinnandi stéttirnar megi stjórna þeim i sína þágu, sem brátt verður þága allrar heildarinnar. En vonandi nær alþýða þessu valdi það snemma máski á ovipuðu skeiði og alþýða Norðurlanda — en á meðan enn eru voldugir auðhringar drottnandi i hinum engilsaxneska heimi og líklega víðar, — og því má búast við ýmsum harðvítugum aðgerðum af þeirra hólfu, þótt Bandarikin og Bretland geri máski ekki beinar hernaðarinnrásir sem þau tíðk- uðu forðum, en leggi i þvi hættulegri fjárméla- aðgerðir. Og þá vorðum við að horfast i augu við það, — að auk Norðurlanda vonandi, — þá eru þeir einu aðilar, sem sósíalistísk alþýða Islands gæti treyst á til svo öflugs efnahagslegs samstarfs að fært yrði að standast hvaða fjármálalegar „hern- aðaraðgerðir" sem væru, einmitt GÓsíalistisku rikin i heiminum, hver sem þau yrðu þá. Sósialistísk alþýða Islands þarf, þegar hún sjálf stýrir ríkinu, að geta horft á þessi ríki raunsæjum augum. Það er vert að athuga að þótt það væru borg- araiegir þjóðfrels cmenn, sem forustu hefðu fyrir sjálfstæðishreyfingu Islendinga nú gagnvart Banda- rikjunum, þá myndu þeir ekki hika við undir slikum kringumstæðum að halla sér að sósíalistísku ríkj- unum, þótt andvígir væru sósialisma, bara til þess að hagnýta þó Island: til framdráttar mótsetningar svokallaðra risavelda. (Samanber að byltingarsinn- aðir Bandarikjamenn undir forustu George Wash- 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.