Réttur


Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 53

Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 53
Fulltrúaráð verklýðsfélaganna i Reykjavik gengst fyrir allsherjarverkfalli og mótmælafundi á Lækjartorgi gegn Keflavíkursamningnum. að nýju, máske á grundvelli þess að Kefla- víkursamningnum yrði sagt upp, hann var til 5 ára. Hins vegar hafði Hermann Jónas- son áhuga fyrir myndun vinstri stjórnar. En hægri armur Alþýðuflokksins var tregur til slíks. I byrjun janúar 1947 skyldi þó loks til skarar skríða um stjórnarmyndun á Islandi. Sveinn Björnsson forseti fól Stefáni Jóh. Stef- ánssyni að reyna stjórnarmyndun. Hann mun hafa fengið frekar dræmar undirtektir hjá hinum flokkunum og er hann talaði við okk- ur sósíalista, föstudag í fyrri hluta janú- ar 1947 og kvaðst þurfa að fá svar strax, af því hann ætti að skila af sér eftir helgi, þá sagði ég honum að við myndum ekki vera í stjórn undir forsæti hans. En þegar hann fer til forseta eftir helgi og segir sínar farir ekki sléttar og þar með að sósíalistar vilji ekki vera í stjórn, er hann myndaði, þá segir forseti að hann skuli bara halda áfram. Og það líður hver vikan á fætur annarri. Þeir Olafur Thors og Hermann Jónasson sögðu við mig hvor í sínu lagi, er langt var kom- ið fram í janúar: Það er auðséð að nú á 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.