Réttur


Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 59

Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 59
lúalegustu árásir á forseta íslands fyrir að veita heimild til þingrofs, en staðreyndin var auðvitað sú að honum bar að gera slíkt og í annan stað var engin ieið að mynda neins konar starfshæfan meirinluta á alþingi. Þó kom það á daginn að það hafði verið reynt að frumkvæði Olafs Jóhannessonar að mynda einhverskonar þjóðstjórn og hann hafði líka reynt að kanna möguleika á stjórn Framsókn- ar og íhaldsins sem hafði strandað á því að Olafur vildi halda forsætisráðherranum hjá sér. Þar sem ekki hafði fengist fyrir því sam- þykki á alþingi hlaut ríkisstjórnin að efna til ráðstafana í efnahagsmálum sem stemmdu stigu við verðbólgunni sem ella skylli yfir 1. júní. Var ákveðið að greiða niður landbún- aðarvörur sem svaraði átta vísitölustigum. Þá voru sett bráðabirgðalög um verðlagsstöðvun til 31- ágúst. 26. maí fóru fram byggðakosningar í land- inu. Niðurstaða þeirra kosninga var vissu- lega geigvænleg, — íhaldið vann yfirleitt stórfellda kosningasigra, og stefndi síðan að hreinum meirihluta í alþingiskosningunum. Aður en greint verður frá helstu niðurstöðum um úrslit byggðakosninganna er vert að víkja að J-listanum: Fyrir byggðakosningarnar ákváðu forustu- menn Alþýðuflokksins og Samtaka frjáls- lyndra og vinstrimanna að hafa samstarf um framboð í öllum helstu kaupstöðum lands- ins. Það tókst þeim ekki, en sameiginleg framboð komu fram í Reykjavík, á Akureyri og á fáeinum minni stöðum. Er skemmst frá því að segja að þessi framboð „jafnaðar- 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.