Réttur


Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 33

Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 33
HERTTA KUUSINEN MINNING Hertta Kuusinen andaðist þann 18. mars s.l. á sjúkrahúsi í Moskvu, rúmlega 70 ára að aldri. Þar með lauk ævi mikils og merki- legs byltingarleiðtoga, sem fengið hafði í rík- um mæli að kenna á sviftibyljum hennar og okkar kynslóðar, — konu, sem með glæsi- leik sínum og yndisþokka vann sér hylli flestra, er henni kynntust, andstæðinga sem samherja. I. Hertta Kuusinen var fædd í Finnlandi 14. febrúar 1904. Faðir hennar, Otto W. Kuus- inen, varð einn af fremstu mönnum finska sósíaldemókrataflokksins og eftir 1907 leið- togi þingflokks hans. 1916 hafði sá flokkur fengið meirihluta við kosningar í finska þinginu og í þeirri ríkisstjórn verkalýðsins, sem mynduð var í borgarastyrjöldinni 1918 var Otto menntamálaráðherra. Eftir að finnsku fasistarnir höfðu barið niður finnsku verklýðshreyfinguna með hjálp þýska keis- arahersins, og komið á hvítri ógnarstjórn, flutti Otto til Sovétríkjanna ásamt fleiri leið- togum sósíalista og varð síðar einn af leið- togum Alþjóðasambands kommúnista. Hertta flutti til föður síns árið 1922 og bjó síðan í Moskvu til 1934, starfaði þar á vegum Alþjóðasambandsins. En hugur henn- ar þráði að mega starfa að framgangi sósíal- ismans í hálffasistisku Finnlandi og 1934 hélt hún, þrímg að aldri, þangað til þess að vinna í banni laganna fyrir ofsóttan Komm- únistaflokk Finnlands. Næsm tíu árin vom erfið, líklega hefur hún alls setið ein átta ár þar af í fangabúðum og fangelsum afmr- haldsstjórnarinnar finnsku. Einkason sinn, 9 ára, skildi hún eftir í vörslu sysmr sinnar, er hún fór frá Moskvu og sá hann aldrei afmr, því hann dó í stríðinu, eftir að nas- istar réðust á Sovétríkin. Eftir 1944 hóf Kommúnistaflokkur Finn- lands að starfa löglega og 1945 gekkst hann fyrir myndun Lýðræðisbandalagsins, sem síðan hefur verið kosningaflokkur kommún- ista og vinstri sósíalista og lengst af haft fimmmng finnsku þjóðarinnar að baki. Hertta var formaður Lýðræðisbandalagsins 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.