Réttur


Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 3

Réttur - 01.04.1974, Qupperneq 3
INGI R. HELGASON: AÐ LOKNUM KOSNINGUM i. Tvennar kosningar hafa gengið yfir þjóð- ina á þessu ári. Sveitarstjórnarkosningar á réttum tíma en alþingiskosningar ári fyrr en kjörtímabili átti að Ijúka. Ríkisstjórn Olafs Jóhannessonar var mynd- uð upp úr alþingiskosningum 1971, en í þeim kosningum missti stjórnarsamsteypa Al- þýðuflokks og Sjálfstæðisflokks meirihluta sinn á Alþingi, sem stjórn þessara flokka smddist við í áramg. Jafnt og þétt safnaði viðreisnarstjórnin glóðum elds að höfði sér uns yfir lauk von- um seinna. Ahlaupið gegn viðreisnarstjórn- inni tókst 1971. Þrír stjórnmálaflokkar átm hlut að nýjum meirihluta á Alþingi upp úr kosningunum 1971.Þeir fengu 32 þingmenn, sem að vísu nægði til að hafa vald á báðum þingdeildum, en þetta var naumur meirihluti, jafnvel svo að ekki einn þingmaður mátti bregðast. Framsóknarflokkurinn fékk í kosningun- um 1971 26.645 atkvæði, 17 þingmenn og 25,3% greiddra atkvæða. Meirihluti fylgj- enda Framsóknarflokksins er vinstri menn, sem aðhyllast félagslega lausn á vandamálum þjóðfélagsins. Innan Framsóknarflokksins eru einnig mjög hægri sinnuð öfl, sem oftlega hafa forusmsveit flokksins í greipiun sér. For- usmsveitin reynir að staðsetja flokkinn mið- svæðis í íslenskum stjórnmálum en einstigi það er mjög vandratað. Eftir kosningaúrslit- in og áfall viðreisnarflokkanna, hlaut Fram- sóknarflokkurinn að leita eftir smðningi vinstra megin við sig og hafa forustu um myndun vinstri stjórnar. AlþýSubandalagið fékk í kosningunum 1971 18.055 atkvæði, 10 þingmenn og 17,1% greiddra atkvæða. Alþýðubandalagið er sameiningarflokkur íslenskra sósíalista, sannur félagshyggjuflokkur samkvæmt eigin 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.