Réttur


Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 27

Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 27
HERMANN DUNCKER ALDAR MINNING Það var fyrir tveim áratugum, í ágúst 1954, mitt í „kalda stríðinu". Eg var staddur á flugvellinum í Moskvu á leið vestur. Eg sé þar rétt hjá mér eldri mann, sem ég þótt- ist þekkja, og segi við rússneska félagann, sem fylgdi mér: „Er þetta ekki Hermann Duncker, sem stendur þarna og með honum er ungur karlmaður og ung kona." Rússneski félaginn fór og spurði manninn, hvort svo væri og það kom í ljós að þetta var Her- mann Duncker en honum fylgdu þarna á flugvöllinn Wilhelm, sonur Karls Liebknecht og svo dóttir Julian Marchlevskí, pólska kommúnistaleiðtogans. ★ Á árunum 1922 og 1923 hafði ég sótt mjög leshringi, sem Hermann Duncker stjórnaði í Múnzstrasze í Berlín og dáðist að honum sem kennara. Minnti ég hann nú á þetta og þótti honum mjög vænt um að hitta þarna gamlan nemanda. Sámm við síð- an saman í flugvélinni og skröfuðum margt. Þetta var í síðasta sinn er við sáumst. Hermann Duncker var einmitt á þessum árum, sem ég var í Berlín, kennari við flokks- skóla þýska Kommúnistaflokksins og sá mað- ur í miðstjórninni sem stjórnaði menntunar- og uppeldismálum. Hann hélt þá fjölda fyrir- lestra og stjórnaði hverskonar fræðslustarf- semi. Ekki man ég nú lengur hvað tekið var fyrir í þeim leshringum, er ég sótti. En svo vill til að einmitt Kommúnistaávarpið hefur verið sú bók, sem mér hefur þótt best að stjórna leshringum í, — ég lagði það til grundvallar í um 30 ár í leshringum með menntaskólapiltum og verkamönnum. — Duncker hefur og áreiðanlega notað þá á- gætu bók mikið og svo sagði mér þýskur fé- lagi og jafnaldri, Sigi Spieler, að þegar hann hefði í fyrsta skipti verið í leshring hjá 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.