Réttur


Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 64

Réttur - 01.04.1974, Blaðsíða 64
Börge Houmann. Martin Andersen Nexö. berg, Erich Muhsam, Georg Lukács, Max Zimmering, Hermann Duncker — eða t.d. Kobetsky, fyrsti sendiherra Sovétrikjanna í Danmörku, sem ég man eftir af þvi við Sveinn Björnsson voru 1927 gestir hans í góðri veislu fyrir okkur tvo! — Og allt í einu minnist maður gamalla kunningja, er horfnir voru sjónum manns, svo sem vlð lestur bréfs nr. 698, er Nexö svarar Otto Schulze í Þýskalandi, er var samstarfsmaður Willy Munzenberg (1921—33), var allt striðið i Þýzkalandi og skrifar nú Nexö 1946, af því hús hans hafði verið eyðilagt í loftárás, hann sjálfur orðinn 78 ára, heilsan farin og hungrið farið að sverfa að. Nexö reyndi að verða við bón hans, en erfiðleikar voru þá miklir. Hvað snertir danskar bókmennt- ir og sósíalistíska verklýðshreyf- ingu Danmerkur eru bréfin auð- vitað allra þýðingarmest. Nexö hefur ásamt Jeppe Aakjær og Johan Skjoldborg gert alþýðumenn — konur og karla — að sögu- hetjunum í dönskum bókmenntum. Og sjálfur skapar Nexö sósíal- istiskri verklýðshreyfingu Dan- merkur, — og raunar heimsins alls, — ógieymanlegustu söguhetj- urnar með ,,Pelle Erobreren" og „Dittu mannsbarni". Börge Houmann á mikla þökk skylda fyrir þetta stórvirki. Það mætti vera öðrum til fyrirmyndar. — einnig hér heima. E. O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.