Réttur


Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 78

Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 78
Hins vegar eru róttæk byltingaröfl að verki, þar á meðal Tndeh-llokkurinn, sem hefur mikinn grundvöll meðal há- skólamanna og er nú að líkindum að ná fylgi meðal verkamanna, ekki síst í olíu- stöðvunum, en verkamennirnir þar hafa mikla möguleika til að beina þessari byltingu gegn keisaravaldinu í róttæka átt. Olíulindirnar eru eign ríkisins og þegar verkamennirnir er þar vinna átta sig sem stétt á þeim valdamöguleikum, er þeir hafa, mun þeim smátt og smátt verða ljóst, hvílíkar þjóðfélagsbyltingar alþýðu í hag er hægt að knýja fram með því að beita jreim völdum. Þeir hafa lyk- ilinn að auðæfum frans í höndum sér: listin er að læra að nota hann. Bændabylting: skipting stórjarðeign- anna á milli fátækra bænda og aðstoð ríkisins við þá, mun einnig verða á dag- skrá þessarar byltingar áður en langt um líður. IJá hafa Kúrdar í fran þegar knúið fram nokkur sérréttindi í sínum málum. Mætti það verða uppliaf þess að Kúrdar jafnt í íran sem írak sigruðu í sjálfstæð- isbaráttu sinni, - sem íranskeisari forð- um sveik þá í. Hafa kommúnistar í írak árum saman barist fyrir sjálfstæði Kúrda og margir þeirra orðið að láta lífið fyrir. Byltingin í íran er sem sé þrungin margs konar mótsetningum, ekki síst vegna trúarofstækisins, - en við skulum vona hún brjóti sér að lokum braut til alþýðuvalda. Ísrael - Egyptaland Bandaríska heimsvaldastefnan missti vænan spón úr aski sínum við byltinguna í íran. Hún er nú að reyna að bæta sér þetta upp með því að kaupa Sadat, for- seta Egyptalands, til liðs við sig gegn ærnum dollarastyrkjum, og koma á „friði“ við ísrael, sem um leið verður enn háðara ameríska herveldinu og mun nú leyfa [jví herskipahöfn í Haifa. Þessir „friðarsamningar“ Carters byggjast á því að svíkja Palestínu-þjóðina um sjálf- stjórnarsvæði a. m. k. í svipinn, en vafa- laust mun Carter reyna að friðmælast við þá þjóð - og ef til vill reyna að þvinga ísrael síðar til eftirgjafa við þá um sjálfstjórn á vesturbakka Jórdan og Gasa- svæðinu, til þess að lenda ekki í fullum fjandskap við aðrar Arabaþjóðir. Eina viturlega lausnin á þessum vanda- málum, er sífelt stofna friðnum í hættu, er' sú, sem Kommúnistaflokkur ísraels berst fyrir: sjálfstjórn hinnar palestinsku þjóðar sé viðurkennd eins og tilvera Ísraelsríkis samkvæmt ákvörðunar Sam- einuðu þjóðanna - og vinátta og sam- starf milli Gyðinga og Araba, — þessara skyldu semitisku þjóða. Kommúnistaflokkur ísraels fram- kvæmir innan sinna vébanda þetta sam- starf. Þar ganga Arabar og Gyðingar sam- an í 1. maí-göngunum. Fulltrúar flokks- ins á þingi og í bæjarstjórnum eru bæði Arabar og Gyðingar. Formaður flokksins er (iyðingur, Meir Vilner, - varaformað- urinn Arabi, Tawfig Toabi. - Kommún- istar í ísrael unnu mjög mikinn sigur í bæjarstjórnarkosningunum þar í vetur. Það bræðralag Gyðinga og Araba er þeir framkvæma er fyrirmyndin um lausn vandamála þessara Asíulanda við M iðjarðarhafsbotn. (SjA í Víðsj.í erlendri 1976, bls. 133, og 1975, bls. 63 frekar um þessi mál.) 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.