Réttur


Réttur - 01.01.1979, Side 80

Réttur - 01.01.1979, Side 80
Jesús og auðmenn heims „Og heimsins friðarhöfðinginn var hæddur, smáðnr, misskilinn. Og þvf fór svo að sagan lians varð — sorgarleiknr kærleikans." „Hans auðskilda kenning varð ásteytingar steinar, og ofsóttir og vegnir hans bestu lærisvcinar. í nafni lians þjóðvaldar drýgðu dauðasyndir af darragný og vopnbliki heyrnarlausir, blindir. 1‘eir misþyrmdu, bannfærðu, myrtu frið á jörðu, og musteri drottins að vopnabúri gjörðu." GuÖmundur GuÖmundsson: Úr kaflanum „Kristur" í kvæðaflokknum „Friður á jörðu". „Sjá skartbúnar fylkingar féglæframanna, er flykkjast f kauphallar iðrandi sveim! Hve lítils er metið þar manngildið sanna: I>að miðast við ágóða á rökstólum þeiinl Nei, mannúð og kærleikur kemst ekki nærri þeim kanphallar drotnum, - það stórskotalið er þrándur í götu og hann jafnvel hærri en hergögn og styrjaldir alþjóðafrið." GuÖmundur Guðmundsson: í kvæðaflokknum „Friður á jörðu". IJr kaflanum „Auður og örbirgð" Höfðingjum sagt til synda „Ein saga er geymd og er minningarmerk nm messu lijá gömlum sveitaklerk. Hann sat á Mosfelli syðra. Hann saup; en hann smaug um Satans garn. í sál bar hann trú, cn dró kjólinn í skarn - cinn herrans þjónn og citt heimsins barn með hjarta, sem kunni að iðra." „Tvíhringt" kvað biskup og lyllti sér innst. „Nú tek ég sjálfur í streng, þess skal minnst. Ég nppræti hneykslið, hvar sem það finnst. Hér verður prestlaust á nóni." „I>ið viljið þcim hrasandi hrinda lil falls, hnekkja þeim veika til fulls og alls, svo bugaði reyrinn brotni. I>ið, hofmenn, sem skartið með liefð og fé, - liingað var komið að sjá mig á kné. En cinn er stór. Hér er stormahlé. Hér stöndum við jafnt fyrir drottni. Hver brýnir mót öreigans bæn sinn róm, itver blettar saklcysið hörðustum dóm, liver grýtir, ef gæfunni hnignar? - Hvér drápshönd sker mannorð vort, dulin og sterk, liver drýgir hugskotsins nfðingsverk? Já, hvar er vor dómstóll? í hræsnarans kverk, liraksins, er þýlyndið tignar. Þar heyrðu þeir prest - við eitt bláfátækt brauð, og lirjóst þeirra eigin fundust svo snauð, en bróðirinn brotlegi ríkur. — í minnum cr höfðingja heimreiðin enn. Þeir hurfu í messulok allir í senn. Og það voru hljóðir, hógværir menn, sem héldu til Reykjavíkur. Einar Benediktsson: Úr „Messan á Mosfelli". Þegar „brautin“ er brotin til enda „Og þá verður himininn heiður og skær; því hann er j>á kominn til valda, sem eingan vill neyða, sem öllum er kær, sem elskar hvert hjarta sem lifandi slær, og jiarf ekki á Helvfti að halda. Þá verða ekki smælingjum veðrin svo hörð og vistin svo nöpur á fjöllum, ]>ví skjól hefur fundið liin húslausa hjörð, og hún er ]>á blíðari, móðir vor, jörð, og blessuð af börnunum öllum." Þeir gengu í stofuna, tíu tals, hins tfmanlcga og eilffa valds allir þeir æðslu á Fróni. Þorsteinn Erlingsson: Úr „Brautinni".

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.