Réttur


Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 80

Réttur - 01.01.1979, Qupperneq 80
Jesús og auðmenn heims „Og heimsins friðarhöfðinginn var hæddur, smáðnr, misskilinn. Og þvf fór svo að sagan lians varð — sorgarleiknr kærleikans." „Hans auðskilda kenning varð ásteytingar steinar, og ofsóttir og vegnir hans bestu lærisvcinar. í nafni lians þjóðvaldar drýgðu dauðasyndir af darragný og vopnbliki heyrnarlausir, blindir. 1‘eir misþyrmdu, bannfærðu, myrtu frið á jörðu, og musteri drottins að vopnabúri gjörðu." GuÖmundur GuÖmundsson: Úr kaflanum „Kristur" í kvæðaflokknum „Friður á jörðu". „Sjá skartbúnar fylkingar féglæframanna, er flykkjast f kauphallar iðrandi sveim! Hve lítils er metið þar manngildið sanna: I>að miðast við ágóða á rökstólum þeiinl Nei, mannúð og kærleikur kemst ekki nærri þeim kanphallar drotnum, - það stórskotalið er þrándur í götu og hann jafnvel hærri en hergögn og styrjaldir alþjóðafrið." GuÖmundur Guðmundsson: í kvæðaflokknum „Friður á jörðu". IJr kaflanum „Auður og örbirgð" Höfðingjum sagt til synda „Ein saga er geymd og er minningarmerk nm messu lijá gömlum sveitaklerk. Hann sat á Mosfelli syðra. Hann saup; en hann smaug um Satans garn. í sál bar hann trú, cn dró kjólinn í skarn - cinn herrans þjónn og citt heimsins barn með hjarta, sem kunni að iðra." „Tvíhringt" kvað biskup og lyllti sér innst. „Nú tek ég sjálfur í streng, þess skal minnst. Ég nppræti hneykslið, hvar sem það finnst. Hér verður prestlaust á nóni." „I>ið viljið þcim hrasandi hrinda lil falls, hnekkja þeim veika til fulls og alls, svo bugaði reyrinn brotni. I>ið, hofmenn, sem skartið með liefð og fé, - liingað var komið að sjá mig á kné. En cinn er stór. Hér er stormahlé. Hér stöndum við jafnt fyrir drottni. Hver brýnir mót öreigans bæn sinn róm, itver blettar saklcysið hörðustum dóm, liver grýtir, ef gæfunni hnignar? - Hvér drápshönd sker mannorð vort, dulin og sterk, liver drýgir hugskotsins nfðingsverk? Já, hvar er vor dómstóll? í hræsnarans kverk, liraksins, er þýlyndið tignar. Þar heyrðu þeir prest - við eitt bláfátækt brauð, og lirjóst þeirra eigin fundust svo snauð, en bróðirinn brotlegi ríkur. — í minnum cr höfðingja heimreiðin enn. Þeir hurfu í messulok allir í senn. Og það voru hljóðir, hógværir menn, sem héldu til Reykjavíkur. Einar Benediktsson: Úr „Messan á Mosfelli". Þegar „brautin“ er brotin til enda „Og þá verður himininn heiður og skær; því hann er j>á kominn til valda, sem eingan vill neyða, sem öllum er kær, sem elskar hvert hjarta sem lifandi slær, og jiarf ekki á Helvfti að halda. Þá verða ekki smælingjum veðrin svo hörð og vistin svo nöpur á fjöllum, ]>ví skjól hefur fundið liin húslausa hjörð, og hún er ]>á blíðari, móðir vor, jörð, og blessuð af börnunum öllum." Þeir gengu í stofuna, tíu tals, hins tfmanlcga og eilffa valds allir þeir æðslu á Fróni. Þorsteinn Erlingsson: Úr „Brautinni".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.