Morgunblaðið - 05.02.2006, Síða 77

Morgunblaðið - 05.02.2006, Síða 77
Pera vikunnar: BYRJAÐU leikinn í rúðu með tölunni 1. Þú mátt færa þig frá þeirri rúðu til einhverrar af grannrúðunum 8 (grannrúður eru rúður sem snertast á hlið eða á hornum) og svo áfram koll af kolli á nýj- ar grannrúður. Farðu frá rúðu með tölunni 1 gegnum 4 aðrar rúður þannig að summa þessara 5 talna verði 50. 1 + __ + __ + __ + __ = 50 ATH.: til eru nokkrar mismunandi lausnir á þessu dæmi. Nóg er að senda eina. Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 13. febrúar nk. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur.is en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi þann 6. febrúar. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl. 16 þann sama dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshafanna. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins 4 20 15 9 8 18 6 14 12 3 1 5 11 17 2 13 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2006 77 HYUNDAI SANTA FE 2004 Dísel ekinn 24 þ km sjálfskiptur með leður og fl. Áhv. bílalán 2.400 þ uppl. Í S.567 4000 Getum aftur bætt við bílum á planið og á sölu- skrá. Afhverju ekki prófa ?? Toyota Landcruiser 90 GX, árg. '01, Commonrail, 7 manna + aukasæti, krókur, 2 góðir dekkja- gangar, NMT sími, þjónustubók. Verð kr. 2.750 þús. Toppbílar, Kletthálsi 2, sími 587 2000. Tilboð 3390 þús + vsk Mercedes Benz Sprinter 316 CDI Nýr. 156 hestöfl dísel. 4x4 með driflæsingu. Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Til sölu Suzuki Grand Vitara XL7 LTD. Skrd. 01/2005. Ek. 18 þ. km, sjálfskiptur, 7 manna, topp- lúga, leður, cruise, dökkar rúður, air cond. Bíllinn er sem nýr. Ás. listaverð 3.170 þús. tilboð 2.750 þús. Sími 554 6617 og 694 4414. Subaru Legacy 2,0 GL, skr. 06.1999, ek. 132 þús. km. 4wd. Rauður. 5 d. Sjálfsk. Viðm.verð 940 þ. Ný nagladekk, lítið notuð sumardekk. Ný tímareim, raf- geymir og bremsukl. S. 695 5115. Subaru árg. '00, ek. 110 þús. km. Ssk., ný nagladekk og sumardekk á felgum fylgja. Krókur, geisla- spilari, filmur í gluggum. Verð 1.080 þús. Uppl. 898 1668. Skoda Octavia Elegance árg. '03, ek. 30.000 km. 2.000cc. Sum- ar- og vetrardekk. Verð 1.350 þús. Uppl. í síma 864 5582. Ódýr og góður vinnubíll. Chevrolet S-10 pallbíll m. húsi. Sjálfskipting, ekinn 62 km. Skipti- vél. Uppl. í síma 847 8704. Mitsubishi Pajero Sport '00, sjsk., 3.0 l v6 vél. Subaru Legacy station '97, sjsk., 2.0 l vél, Izusu Trooper '99,sjsk., 3,5 l v6 vél. Allt úrvals bílar í góðu standi, allir á álfelgum. Tilboð óskast. Sími 893 3791. Jeppar Ford Escape LTD árgerð 2005. Ekinn 24 þús. km. Grásans, bakk- skynjari, hiti í sætum, leður- áklæði, glertopplúga, hraðastillir, dráttarbeisli o.fl. Verð 2.950 þús. Uppl. í síma 896 2362. Vörubílar MAN og Eurotrailer. MAN 510 TGA 6/2001, ekinn 310 þús. km ásamt sem nýjum Eurotrailer mal- arvagni. Til afhendingar strax. Verð 6,7 millj. Th. Adolfsson ehf., sími 898 3612. Sendibílar M.Benz Sprinter, 4x4 læst drif. Hvítur, olíumiðstöð, ekinn 111 þús. Verð 2990 þús, áhv. 1250 þús. Upplýsingar í síma 821 3400. Bílavörur Kastaragrind og toppbogar. Til sölu ný ryðfrí kastaragrind á Pat- rol 1998-2004 sem nær út fyrir ljósin. Verð 89.000. Einnig eru til sölu toppbogar á samskonar bíl. Verð 20.000. Upplýsingar í síma 865 8992. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Vinnuvélar Volvo EW 140 m. 3 skóflum. Vél- in er ekin 4.000 stundir, stór hluti er akstur að og frá vinnusv. Einn stjórnandi allan tímann. Vélin af- hendist öll yfirfarin. Sjá myndir: www.ovissuferdir.net Varahlutir JEPPAPARTAR EHF., Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr- ano II '99, Subaru Legacy '90-'04, Impreza '97-04, Kia Sportage '03 og fleiri japanskir jeppar. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR Á FUNDI Húsafriðunarnefndar var samþykkt ályktun um málefni Austurbæjarbíós, en Reykjavík- urborg hefur ákveðið að friða hús- ið og færa það í upprunalegt horf. „Húsafriðunarnefnd fagnar stórhuga áformum nýrra eigenda Austurbæjarbíós við Snorrabraut um endurreisn hússins sem felast í því að færa húsið í upprunalegt horf hið ytra og gera á því skipu- lagsbreytingar hið innra svo að það geti gegnt fjölbreyttu hlut- verki í framtíðinni.“ Fagna friðun Austurbæjarbíós STJÓRN Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, fagnar í ályktun samkomulagi Kennara- sambands Íslands og menntamála- ráðherra um tíu skref til sóknar í skólastarfi. Stjórnin fagnar því sérstaklega að kennarar og menntamálaráðherra ætli að vinna samhent að heildarendurskoðun á námi og breyttri námsskipan skólastiganna. „Heimili og skóli leggur ríka áherslu á að í allri umræðu um endurskoðun náms séu hagsmunir nemandans hafðir að leiðarljósi. Samfélagið gerir þær kröfur að skólakerfið stuðli að alhliða þroska og menntun og sinni öllum nem- endum í samræmi við þarfir og áhugasvið hvers og eins. Forsenda þessa er sveigjanleiki, val og aukið sjálfræði skóla. Mikilvægt er að skerða ekki námið heldur auka enn frekar sveigjanleika milli skólastiga og valkosti nemenda varðandi námslengd.“ Heimili og skóli áréttar mikil- vægi þess að sérstaklega verði hugað að áhrifum styttingarinnar á aðliggjandi skólastig. Samtökin telja að heildarendurskoðun á námi kalli á nauðsyn þess að horft verði í ríkari mæli á leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla sem eina heild til að tryggja sveigj- anleika og val. Jafnframt að sjálf- ræði skóla á öllum skólastigum verði aukið. Þá þurfi að samræmd próf við lok grunnskóla verði tekin til gagngerrar endurskoðunar. Prófin í þeirri mynd sem nú tíðk- ast stýri um of skólastarfinu og hamli framþróun. Samræmd próf verði tekin til endurskoðunar - Einn vinnustaður Landslagsarkitekt Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuaug- lýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Umhverfissvið Reykjavíkur óskar eftir að ráða landslagsarkitekt til afleysinga í eitt ár. Starfs- og ábyrgðarsvið Starf landslagsarkitekts á Umhverfissviði felst m.a. í hönnun útivistarsvæða og samskiptum vegna framkvæmda, gerð umsagna og ráðlegginga varðandi útivistarsvæði. Starfið heyrir undir Skrifstofu náttúru og útivistar. Hæfniskröfur: • Reynsla af hönnun útivistarsvæða, þ.m.t. leik- og dvalarsvæði • Kunnátta í notkun teikniforrita • Reynsla úr garðyrkju, garðyrkjuskólamenntun, er æskileg • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagning í starfi. • Samstarfshæfni, eiga auðvelt með að tjá sig í töluðu og rituðu máli • Hæfileiki til að vinna að fjölbreyttum verkefnum í krefjandi starfsumhverfi. Launakjör fara að kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Jónsson garðyrkjustjóri í síma 411 8500 Umsóknir skulu berast til Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar, Skúlagötu 19, 101 Reykjavík þann 20. feb. 2006. Umhverfissvið Reykjavíkurborgar er eitt af sjö fagsviðum Reykjavíkurborgar og samanstendur af skrifstofum Neyslu og úrgangs, Náttúru og útivist, Staðardagskrár 21, Heilbrigðiseftirlits og vöktunar, sem fyrir utan Hundaeftirlit skiptist í þrjár deildir: Hollustuhætti, Mengunarvarnir og Matvælaeftirlit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.