Morgunblaðið - 05.02.2006, Síða 80

Morgunblaðið - 05.02.2006, Síða 80
80 SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 norðanátt, 4 vísa frá, 7 skreyta, 8 ósætti, 9 lengdareining, 11 pest, 13 hæðir, 14 út- gjöld, 15 hnýfill, 17 tréí- lát, 20 bókstafur, 22 vilj- ugum, 23 gjafmild, 24 stækja, 25 hávaði. Lóðrétt | 1 hárs, 2 morg- unverð, 3 kögur, 4 karl- dýr, 5 bjálfa, 6 fjármunir, 10 styrkir, 12 ræktað land, 13 stefna, 15 net- poki, 16 blómum, 18 daufinginn, 19 hljóðfæri, 20 kveina, 21 rómur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 inflúensa, 8 ergja, 9 dapur, 10 níu, 11 grunn, 13 rengi, 15 hroll, 18 snakk, 21 inn, 22 fátíð, 23 úrgur, 24 barnaskap. Lóðrétt: 2 neglu, 3 lúann, 4 endur, 5 sápan, 6 belg, 7 þrái, 12 nál, 14 enn, 15 haft, 16 ostra, 17 liðin, 18 snúss, 19 angra, 20 korn.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Samkeppnin er í algleymingi og hrút- urinn stendur sig frábærlega undir þrýstingi. Átök eru í uppsiglingu, líklega við naut eða meyju. Sundurliðaðu vanda- málið áður en þú grípur til aðgerða. Naut (20. apríl - 20. maí)  Vertu trúr sjálfum þér er mottó nauts- ins. Of mikið dekur við aðra er ekki gott fyrir það. Reyndu að finna jafnvægið milli þess sem þú vilt og þeir vilja. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Yfirleitt þegar tvíburinn skorar, er það vegna þess að hann einsetur sér það. Hann er með takmark í huga. Boltinn þinn hittir í mark í dag, þessu til sann- indamerkis. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Samkvæmt kenningum Freuds er það að vera ástfanginn nokkurs konar brjál- semi. Himintunglin segja að tími sé kominn fyrir ást. Einn „brjálaður“ ást- arfundur gæti verið það sem hjálpar krabbanum að ná sér á strik. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ef þú átt eftir að búa þig fyrir daginn skaltu klæðast einhverju sem jafngildir búningi og skikkju. Hvað með valda- jakkaföt? Farðu í það minnsta í skó sem færa þér heppni. Það er komið að þér að vera verndarengill, gæslumaður og of- urhetja hinna auðmjúku. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þrátt fyrir alla skipulagsgáfuna, lóg- íkina og stjórnunaráráttuna leynist villt- ur sígauni í sál meyjunnar sem vill vera laus við eigur, sálræn tengsl og skil- greiningar annarra. Sú hlið meyjunnar snýr upp í dag. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er góð ástæða fyrir því að vogin hugsar hraðar en hún talar. Hún upp- götvar hana í dag þegar hún kemst í þá stöðu að annaðhvort missa eða öðlast virðingu annarra. Hugsaðu þig tvisvar eða þrisvar um áður en þú segir eitt- hvað. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Að sjá hlutina fyrir sér ber árangur. Ímyndaðu þér að þú sért að gera eitt- hvað sem þig hefur alltaf langað að gera. Haltu einbeitingunni og búðu þig undir að skipta sjálfum þér út fyrir nýrra módel. Tíminn vinnur með þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Andlegur styrkur bogmannsins er með mesta móti og áttan er hvergi í sjónmáli. Ekki vera hræddur við að kreista allt sem þú getur út úr daglegum viðfangs- efnum. Láttu til þín taka. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hamingja steingeitarinnar veltur á því að hún finni ástríkustu leiðina til þess að ljúka deginum. Hún er með hana á hreinu. Gæska þín og jákvætt viðhorf til annarra fer fram hjá fólki. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn fær einstakt tækifæri til þess að sýna hvað í honum býr. Ekki eyða tíma í að bera þig saman við ein- hvern annan. Vertu til í að vera stærri og betri en þú varst. Þú kemur sjálfum þér á óvart. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fólk sem ann fiskinum talar hugsanlega ekki um annað en veðrið þegar hann er nálægt. En fiskurinn er að læra að skyggnast undir yfirborð þess sem sagt er. Tilfinningar eru öflugasti tjáning- armátinn. Stjörnuspá Holiday Mathis Sólin er í góðu skapi og leikur sér við hinar plán- eturnar. Hún pirrar Júpí- ter, sem gæti leitt til óhófs eða ómerki- legrar framkomu. Of mikið og of lítið eru tvær hliðar á sama fyrirbærinu sem geta báðar af sér sömu neikvæðu afleiðing- arnar. Sól í samstöðu við Neptúnus minnir okkur á að andleg viðleitni hjálp- ar okkur til þess að ná jafnvægi í báðum tilfellum. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Salurinn | Nelita True leikur verk eftir Moz- art og Fauré, og spjallar um þau og tón- skáldin. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Sjá nán- ar á www.salurinn.is. Laugarborg, Eyjafirði | Michael Jón Clarke og Richard Simm flytja ljóðaflokkinn Vetr- arferðina eftir Franz Schubert. Tónleikarnir hefjast kl. 15. Ýmir | Myrkir músíkdagar. Ingólfur Vil- hjálmsson bassaklerinettuleikari og Tobias Guttman slagverksleikari leika íslensk og hollensk verk. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Langholtskirkja | Myrkir músíkdagar. Blás- arasveit Reykjavíkur undir stjórn Tryggva Baldvinssonar leikur verk eftir Pál P. Páls- son, Tryggva, Arnold Schönberg og Ernst Krenek. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá: www.artotek.is Bananananas | Finnur Arnar Arnarson til 18. febrúar. Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir akrýl og olíumálverk. Út febrúar. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika“. Sýningin opnuð 21. janúar kl. 16 og stendur til 11. febrúar. Opið fimmtud. og laugard. kl. 14–17. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon – Ljós og tími II. Sýningin er opin fim.–sun. kl. 14–18. Kaapelin Galleria | Umhleypingar, Sari M. Cedergren sýnir í Helsinki. Kaffi Milanó | Erla Magna Alexand- ersdóttir sýnir olíu og akrýlmyndir í Kaffi Mílanó. Sýningin stendur út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragn- heiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafs- dóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. febrúar. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Svavars Guðnasonar, Carl-Henning Ped- ersen, Sigurjóns Ólafssonar og Else Alfelt. Til 25. febrúar. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum unnum með olíu á striga ásamt skúlptúrum unnum úr frauðplasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabrí- ela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey- fells. Til 26. febrúar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. febrúar. Safn | Sunnudaginn 5. feb. lýkur myndlist- arsýningum Einars Fals Ingólfssonar, Ano- uk De Clercq og Greg Barrett í Safni; nú- tímalistasafni á Laugavegi 37. De Clercq sýnir myndbandsverk, m.a. í glugga Safns til kl. 22 á kvöldin. Einar Falur sýnir ljós- myndir sem teknar eru á Njáluslóðum. Bar- rett sýnir keramikverk. Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir listamenn úr ýmsum áttum sem reka vinnustofur og sýningaraðstöðu á þriðju hæð. Til 12. febrúar Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Aurum | Þorgeir Frímann Óðinsson, fjöl- listamaður sýnir verk úr myndaröðinni Vig- dís (málverk af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrum forseta) til 17. febrúar. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemningu fremur en ákveðna staði. Skotið er nýr sýningakostur hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur og er myndum varpað á vegg úr myndvarpa. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning opnar 1. maí nk. Upplýsingar í síma 471 1412. Veiðisafnið – Stokkseyri | Starfsár Veiði- safnsins 2006 hefst með árlegri byssusýn- ingu sem haldin verður laugard. 4. og sunnud. 5. febrúar, kl. 11–18. Allar nánari upplýsingar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Fræðist um fjöl- breytt efni á sýningunum Handritin, Þjóð- minjasafnið – svona var það, Fyrirheitna landið og Mozart-óperan á Íslandi. Njótið myndlistar og ljúfra veitinga í veitingastof- unni. Leiðsögn í boði fyrir hópa. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár- legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslend- inga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Fyrirlestrar og fundir Bókasafn Kópavogs | Dharmendra Bohra heldur erindi um hindúasið, 8. feb. kl. 17.15– 18.15. Fyrirsp. og umræður. Liður í fyrir- lestraröð um trúarbrögð sem Bókasafnið stendur fyrir næstu vikur. Eirberg | Málstofa Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði við HÍ og LSH verður 6. feb. kl. 12.10, stofu 201, 2. hæð. Jónína Ein- arsdóttir, lektor við mannfræðiskor HÍ, heldur fyrirlestur er nefnist: Barnalán og ólífvænlegar fæðingar, þar sem kynntar verða kenningar um viðbrögð mæðra við ólífvænlegum fæðingum. Kraftur | Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks sem greinist með krabbamein og að- standendur heldur félagsfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 4. hæð, 7. febr. kl. 20. Jóhann Ingi Gunn- arsson sálfræðingur flytur fyrirlestur og bókin: Með lífið að láni, verður til sölu á kr. 2000. Landssamband lögreglumanna | Aðal- fundur Lífeyrisþegadeildar Lands- sambands lögreglumanna verður haldinn kl. 10, í Brautarholti 30. Kaffiveitingar í boði LL. Seljakirkja | Kvenfélag Seljasóknar heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.