Morgunblaðið - 05.02.2006, Side 85

Morgunblaðið - 05.02.2006, Side 85
www.graenaljosid.is – Skráðu þíg á póstlistann og þú gætir farið frítt á allar myndir Græna ljóssins!     „Upphafsatriðið er engu öðru líkt... Caché er eitt þeirra verka sem virkja ímyndunarafl áhorfandans... Haneke hefur einkar gott lag á að segja ekki of mikið, kryddar þó myndmálið með örfáum, en ofur kraftmiklum ofbeldisatriðum þar sem uppsöfnuð reiði og hatur bullar upp á yfirborðið í orðsins fyllstu merkingu... Auteuil og Binoche, þessir stórkostlegu leikarar, eru beinlínis óaðfinnanleg og gera, ásamt Haneke, Caché að ógleymanlegri og óvenju frumlegri upplifun.“ – Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið, 26. janúar BESTI LEIKSTJÓRI EVRÓPU 2005 · BESTI LEIKARI EVRÓPU 2005 · BESTA KLIPPING EVRÓPU 2005 · GAGNRÝNENDA VERÐLAUN EVRÓPU 2005 BESTA MYND EVRÓPU 2005 CANNES 2005: BESTI LEIKSTJÓRI CANNES 2005: SÉRSTÖK VERÐLAUN DÓMNEFNDAR CANNES 2005: VERÐLAUN GAGNRÝNENDA VINSÆLASTA MYND FRANSKRAR HÁTÍÐAR SÝND ÁFRAM Í NOKKRA DAGA VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA „Margbrotin og spennandi Mynd sem kemur stöðugt á óvart og hittir beint í mark!“ - Roger Ebert, Chicago Sun-Times „Fléttan kemur ekki í ljós fyrr en í síðasta atriðinu, ef maður heldur yfirspenntum augunum vel opnum. Stórkostleg kvikmynd!“ - Richard Corliss, Time „Stórkostlega ónotalegt meistaraverk!“ - David Ansen, Newsweek „Kemur manni virkilega skemmtilega úr jafnvægi!“ - Lisa Schwarzbaum, Entertainment Weekly Myndin er sýnd með enskum texta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.