Morgunblaðið - 15.10.2006, Síða 20

Morgunblaðið - 15.10.2006, Síða 20
|sunnudagur|15. 10. 2006| mbl.is HLÉBARÐAMYNSTUR hefur skotið upp kollinum á fötum og fylgihlutum í vetur og í þetta sinn er það réttum megin við gálulegt. Markmiðið er að komast sem lengst frá rauðu hverfastemningunni og vera dýrslegur með stæl. Aðgát skal höfð í nærveru hlé- barðamynsturs og hér eru nokkur góð ráð til að klæðast því á smekk- legan hátt: Mynstrið verður nútímalegra ef það er í óhefðbundum litum eins og rauðu eða bláu. Hlutföllin setja líka sinn svip og óvenju lítil eða stór munstur eru skemmtileg. Klassískt er að klæðast skinnkápu með hlé- barðamynstri og er flottasti stíllinn í anda Anne Bancroft í hlutverki frú Robinson í kvikmyndinni The Graduate frá árinu 1967. Fyrir feimna er betra að halda fötunum við kápuna einföldum, sleppa öðr- um mynstrum og sterkum litum. Þeim sem hrýs hugur við því að klæðast hlébarðamynstri frá toppi til táar er ráðlagt að krydda klæðn- aðinn með fylgihlutum með mynstrinu. Hlébarðataska eða -hárband lífgar upp á stílinn. Þann- ig er hægt að tileinka sér tísku- bylgjuna án þess að vera of áber- andi. Dýrið gengur laust AP R eu te rs Anna Sui M ax M ar a Kenzo M ar c Ja co bs AP Louis Vuitton Giles Alessandro Dell’Acqua Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is *Tilboðsverð 2006 nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is *Tilboðsverð 2006 S e p t. 2 0 0 6 Nicorette Fruitmint Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is Nýttbragð sem kemurá óvart 25% afsláttur * Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema að ráði læknis. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á Íslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. www.nicorette.is daglegtlíf Sendiherra Ísraels á Íslandi er ekki tilbúinn að sýna linkind, en hann hefur þó ekki gefið upp vonina um frið. » 26 friðarvon Mörgum kann að virðast Gríms- ey liggja í útjaðri, en þótt fáir búi í eynni er mannlífið ákaflega fjölbreytt. » 28 í útjaðri Hallur Ingólfsson fór ekki í tón- listarnám, en semur engu að síður tónlist fyrir leikhús, út- varp og kvikmyndir. » 34 tónlist Asía heillar marga. Andrea Ró- berts ferðaðist til Asíu og nú er litrík ferðasaga hennar komin út á bók. » 36 Ágústa Eva Erlendsdóttir hóf leikferilinn í Leiklistarfélagi Kópavogs og nú er hún á leið- inni á hvíta tjaldið. » 22 hin hliðin ferðalög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.