Morgunblaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 78
78 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ fólk Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ERTU AÐ HUGSA ÞAÐ SEM ÉG ER AÐ HUGSA? GEISP! JÁ ÉG ER MANNESKJA SEM ER EKKI AUÐVELT AÐ KYNNAST PERSÓNULEIKI MINN ER EKKI Á YFIRBORÐINU... HIN RAUNVERULEGA ÉG ER SVO DJÚP... EN ÞAÐ ER VEL ÞESS VIRÐI AÐ EYÐA TÍMA Í MIG... EF ÞÚ KYNNIST MÉR ÞÁ ELSKARÐU MIG! ÆI! ÚTRÝM- INGARHÆTTU ?!? BÓKIN SEGIR AÐ TÍGRISDÝR SÉU AÐ DEYJA ÚT OG AÐ FRAMTÍÐ ÞEIRRA SÉ ÓLJÓS DEYJA ÚT? HRÆÐILEGT ÉG HELD AÐ ÉG VILJI BARA HALDA ÁFRAM AÐ VERA KRAKKI ÞETTA ÚTSKÝRIR AF HVERJU ÉG HITTI ENGAR STELPUR HVAÐ KOM EIGINLEGA FYRIR ORKUMIKLA ATHAFNARMANNINN SEM ÉG GIFTIST?!? HANN ÁKVAÐ AÐ SOFA ÚT ÆI, ÞÚ ERT ALLTAF AÐ DETTA Á HLIÐINA ÉG BIND ÞIG BARA UPP Í ÞETTA TRÉ HÉRNA SVO ÞÚ SÉRT ÖRUGGUR KOMUM STRÁKAR! SLÁUM KÖTTINN ÚR TUNNUNNI! HVAR ER KIDDA? HÚN FÓR ÚT AÐ BORÐA MEÐ MÖMMU MINNI Í KVÖLD MAMMA MÍN ER HÖRÐ OG ÉG VAR AÐ VONA AÐ HÚN GÆTI SÝNT KIDDU AÐ KVENLEIKI FELLST EKKI BARA Í ÞVÍ HVERNIG ÞÚ LÍTUR ÚT ÞÚ VEIST AÐ EF ÞÚ VERÐUR OF MJÓ ÞÁ KEMSTU EKKI Í FÓTBOLTALIÐIÐ Ó! Á FUNDINUM... BANKARÆNINGJARNIR SKJÓTA Á ÞIG EN KÚLURNAR HRÖKKVA AF ÞÉR... BÍDDU NÚ HÆGUR ÉG ER EKKI SKOTHELDUR VIÐ SJÁUM UM ÞAÐ LEIKARARNIR SKJÓTA BARA PÚÐUR- SKOTUM HANN ER EKKI AÐ SKILJA ÞAÐ SEM ÉG ER AÐ REYNA AÐ SEGJA Námskeiðið Skráning þekk-ingarverðmæta og útgáfaþekkingarskýrslna verð-ur haldið á vegum End- urmenntunarstofnunar HÍ dagana 17., 19., og 24. október. Óskar Skúlason þekkingarstjóri er leiðbeinandi á námskeiðinu: „Ég mun fjalla um hvernig má meta og skrá þekkingu innan fyrirtækis og gera þekkingarverðmæti sýnilegri í rekstri og verðmæti fyrirtækisins,“ segir Óskar. „Hefð er fyrir því að telja til m.a. hverskyns fasteignir og innanstokksmuni þegar eignir fyr- irtækis eru metnar, en skráning þekkingarverðmæta er frekar nýtil- komin. Undanfarið hafa fyrirtæki í auknum mæli verið að vakna til vit- undar um verðmæti þeirrar þekk- ingar sem er til staðar innan fyr- irtækisins. Viðskipti og þjónusta í dag byggjast að stærstum hluta á þekk- ingu og geta flest fyrirtæki með réttu kallað sig þekkingarfyrirtæki. Í þekkingu felast því ótvírætt verð- mæti sem skipt getur sköpum að geta greint og skrásett og gert sýnileg.“ Ósýnileg verðmæti gerð sýnileg Óskar nefnir sem dæmi að ef innan eins og sama fyrirtækisins væru starfandi flestir gáfuðustu menn og konur þjóðarinnar væru þar aug- ljóslega mikil þekkingarverðmæti sem þó væri hvergi að sjá í venjuleg- um skýrslum: „Hægt væri að verja 100 milljónum í þjálfun starfsfólks sem myndi vera fyrirtækinu mikils virði en sú fjárfesting myndi hvergi koma fram í skýrslum sem eign sam- kvæmt hefðbundnum bókhalds- aðferðum.“ Óskar hefur um nokkurt skeið starfað hjá TM Software sem hefur verið framarlega í hópi íslenskra fyr- irtækja í að halda þekkingarskýrslur og birtir fyrirtækið upplýsingar um þekkingarverðmæti í ársskýrslum sínum: „Þær upplýsingar gagnast bæði stjórnendum félagsins, en ekki síður fjárfestum þar sem þekking- arskýrslur geta gefið betri upplýs- ingar um sérstöðu og verðmæti fyr- irtækisins,“ segir Óskar. „Að auki eru upplýsingarnar nýttar við markmið- asetningu og stefnumótunarstarf TM Software og mikil áhersla lögð á að nýta upplýsingarnar við stjórnun fé- lagsins. Þekkingarskýrslan er því ekki aðeins viðbótarupplýsingar í skýrslu heldur mikilvæg vísbending um starfsemina sem notuð er til að styrkja fyrirtækið.“ Að sögn Óskars eru aðferðir við mat þekkingar innan fyrirtækja enn í þróun: „Kanadabúar eru hvað lengst komnir í þessum efnum, en Íslend- ingar eru sömuleiðis framarlega og hafa verið leiðandi í norrænu sam- starfi þar sem leitað hefur verið leiða til að samræma þekkingarmat milli landa. Hins vegar er töluverð vinna framundan og er mikilvægt að aðilar í viðskiptalífinu séu vel að sér um þró- unina og geti tekið virkan þátt í þeirri mótun á þekkingarmati sem verður á næstu árum og áratugum,“ segir Óskar. Sem fyrr segir verður námskeiðið kennt þrjá daga, frá 8.30 til 12.30 í hvert sinn. Nánari upplýsingar um nám- skeiðið, skráningu og námskeiðsgjöld eru á vefsíðu Endurmenntunar Há- skólans: www.endurmenntun.is Viðskipti | Námskeið hjá Endurmennt- unarstofnun HÍ um þekkingarbókhald Þekkingarverð- mæti gerð sýnileg  Óskar Skúla- son fæddist í Hafnarfirði 1966. Hann lauk iðnrekstrarnámi og meist- aranámi í sjáv- arútvegs- fræðum árið 1999. Óskar hefur gegnt ýmsum stjórn- unarstörfum í sjávarútvegi og starfaði á gæðastjórnunarsviði Fiskistofu. Hann hóf störf hjá TM Software árið 2000. Óskar er kvæntur Sædísi Sigurbjörnsd. og eiga þau tvö börn. Leikkonan Nicole Kidman opnaðikvikmyndahátíðina í Róm á Ítalíu þegar kvikmynd hennar Fur var frumsýnd. „Ég vildi styðja þessa hátíð og Ítalíu. Kvikmyndahátíðir gera litlum kvikmyndum eins og þessari gott, því fleiri hátíðir því betra,“ sagði Kidman. Í Fur: An Imaginary Portrait of Diane Arbus er Kidman í hlutverki ljós- myndarans Ar- bus og mótleikari hennar er Robert Downey Jr., en hann leikur læriföður hennar. Þá var leikarinn Sean Connery heiðraður fyrir ævistarfið við setningarathöfn hátíðarinnar í fyrrakvöld. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.