Morgunblaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 85
/ KEFLAVÍK
JACKASS 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i. 12
BEERFEST kl. 5:45 - 8 B.i. 12
HARSH TIMES kl. 10:10 B.i. 16
ÓBYGGÐIRNAR kl. 2 - 4 Ísl. tal LEYFÐ
MAURAHRELLIRINN kl. 2 Ísl. tal LEYFÐ
ÓBYGGÐIRNAR
„THE WILD“
Sýnd með íslensku og ensku tali !
eee
L.I.B. Topp5.is
eee
S.V. Mbl.
FRAMLEIDD AF TOM HANKS.
„the ant bully“
BÖRN
KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON
eeee
HEIÐA MBL
eee
Ó.H.T. RÁS2yndir.is
FUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“
ATH! ENGIR ÞJÓÐVERJAR VORU
SKAÐAÐIR EÐA MEIDDIR Á MEÐAN
TÖKUM MYNDARINNAR STÓÐ.
eee
EMPIRE
ÞÚ
ÁTT EFTIR AÐ JÓÐLA
AF
HL
ÁT
RI
/ ÁLFABAKKI
JACKASS NUMBER TWO kl. 4 - 6 - 8 - 9 - 10:10 - 11:15 B.i. 12.ára.
JACKASS NUMBER TWO VIP kl. 2 - 6 - 8 - 10:10
THE THIEF LORD kl. 1:45 - 4 - 6:15 LEYFÐ
WORLD TRADE CENTER kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12.ára.
BEERFEST kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 12.ára.
NACHO LIBRE kl. 10:10 B.i. 7.ára.
BÖRN kl. 8 B.i.12.ára.
STEP UP kl. 5:50 B.i. 7.ára.
ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 LEYFÐ
MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 1:45 - 3:40 LEYFÐ
OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ
BÍLAR m/Ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ
/ AKUREYRI
JACKASS 2 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12
THE THIEF LORD kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
WORLD TRADE... kl. 8 - 10:20 B.i. 12
ÓBYGGÐIRNAR kl. 2 - 4 Ísl. tal LEYFÐ
Biluð skemmtun!
NELGDI FYRSTA SÆTIÐ ÞEGAR HÚN VAR SÝND Í USA FYRIR NOKKRU.
Jackass gaurarnir
JOHNNY KNOXVILLE
og STEVE-O
eru KOMNIR aftur,
bilaðri en
nokkru sinni fyrr!
Þú átt eftir
að skemmta
þér sjúklega
vel.
Frábær ævintýra-
mynd fyrir alla
fjölskylduna
Bókin sem myndin er byggð á hefur þegar komið út í íslenskri þýðingu.
45 Í ÁFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SparBíó* — 450kr
Nýtt
BÍLAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:45
ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA (KL. 2 AK. OG KEF.)
MAURAHRELLIRINN M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 OG KL. 2 Í KEFLAVÍK
THE THIEF LORD KL.1:45 ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI
OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. KL. 1:45
SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA
„THEWILD“
ÓBYGGÐIRNAR
Sýnd með íslensku tali !
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn verður sér meðvitandi um
lausn sem hann hefur ekki velt mikið
fyrir sér hingað til. Hugsanlega eiga
hvar-hefur-þú-verið-alla-mína-ævi? að-
stæður hlut að máli. Svar: rétt við nefið
á þér.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Gengur nauti sem búið er að borða
súkkulaði betur en nauti sem ekki er
búið að því? Þú finnur svarið við þess-
ari tilgátu og öðrum áþekkum meðan
afstaða himintunglanna er eins og hún
er núna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburanum tekst að leysa vandamál í
sambandi með því að einbeita sér í 15
mínútur. Vertu raunsær með vænt-
ingar þínar og áttaðu þig á því að hin
manneskjan hefur líka sínar vænt-
ingar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Atburðir í veröldinni vekja áhuga
krabbans og blekkja. Þess vegna lang-
ar hann helst til þess að vera í felum
heima hjá sér. Það er engin skömm í
því að fara aftur þangað þar sem und-
irstöðurnar eru.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Himintunglin leiða í ljós að ljónið mun
hitta réttu manneskjuna sem hjálpar
því að komast áleiðis í framtíðinni eða
bæta stöðu sína í núverandi starfi.
Vinalegt viðmót og hófstilltur talsmáti
falla viðkomandi manneskju einmitt í
geð.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan fær skilaboð úr geimnum varð-
andi næsta verkefni. Kannski er það
ekki ferð til tunglsins, kannski bara
leiðangur í verslanaklasann, en æv-
intýrin láta á sér kræla eftir sem áður.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Orðspor vogarinnar fer vaxandi og er
farið að breiða úr sér, svo það er engin
ástæða til að minna aðra á hverju þú
hefur áorkað. Sýndu þroska. Hugs-
anlegur ástvinur er alveg heillaður.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekanum finnst sumt fólk alveg
tandurhreint en enginn er það í raun og
veru. Meðtaktu mistök þín og reyndu
að gangast við misfellunum. Himnarnir
eru gerðir úr stórkostlegum brestum –
tálmyndarlíking rykagnanna.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn Christina Aguilera syng-
ur að maður sé fallegur, sama hvað aðr-
ir segja. En bara svo þú vitir það, er
enginn að segja neitt ljótt um þig. Allir
sjá hvað þú ert aðlaðandi núna.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin elskar miklar áskoranir og
henni er því sama þótt hún sé að glíma
við ómögulega þraut. Að segja að þú
hafir færst of mikið í fang væri alger
úrdráttur.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Leið vatnsberans er kannski nokkuð
grýtt núna en hann lætur það ekki á sig
fá. Áræðni hans er söm við sig sem ekki
fer framhjá öðrum glaðværum og
hressum manneskjum. Nýir vinir leyn-
ast meðal þeirra.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Samband virðist vera farið að end-
urtaka sig. En það verður lítið mál að
finna neistann aftur. Einn innblásinn
verknaður gerir algert kraftaverk.
Hamingja og samlyndi kvöldsins ber
sköpunarkrafti þínum vitni.
Merkúr og Neptúnus reyna
að ná sáttum í afstöðu sem
stjörnuspekingar kalla
hornrétta, kannski notar
einhver tækifærið til þess
að greiða úr nokkrum mót-
sögnum líka. Bilið á milli þess sem mað-
ur er að gera núna og þess sem mann
dreymdi um að gera fyrir mörgum árum
virðist nokkuð breitt. En það er ekki
breiðara en svo að maður geti smíðað
brú.
stjörnuspá
Holiday Mathis
HAFLIÐI Hallgrímsson er betur
þekktur fyrir tónsmíðar sínar en
myndlist, en hann hefur lagt stund
á myndlistarnám og sýnt m.a. graf-
íkmyndir. Nú sýnir hann tólf olíu-
málverk í anddyri Hallgrímskirkju,
unnin á síðasta ári. Það má velta því
fyrir sér hvort skapandi vinna í
einni listgrein efli ekki þroska í öðr-
um listgreinum og að mínu mati
hlýtur svo að vera. Nú er kannski
óhjákvæmilega línulegur lestur og
áheyrn tónlistar ólík því að horfa á
myndlist þar sem allt málverkið er
sýnilegt í einni sviphendu en þó eru
bæði formin byggð upp af mörgum
smærri þáttum og lestur augans á
myndfletinum felur í sér bæði heild-
arsýn og eins konar hvarfl á milli
þátta. Ég kann ekki skil á uppbygg-
ingu tónverka en þau skiptast alla
vega í mislanga þætti sem einkenn-
ast með ýmsu móti, bjartir, dökkir,
flóknir, einfaldir, – rétt eins og
myndverk Hafliða byggjast upp af
samsettum þáttum sem spila saman
á myndfletinum. Mynd nr. 11,
Morgunbæn, t.d. sýnir sterkan ljós-
geisla sem fellur yfir dekkri flöt,
eins og mætti ímynda sér bjartan,
breiðan, skæran tón sem sker dýpri
hljóma.
Myndir Hafliða einkennast öðru
fremur af samspili arkitektónískra
þátta, mynsturs, tákna á borð við
krossinn, fígúratífra þátta og leik
með pensilstrokur þar sem mætti
ímynda sér að lítil stroka hafi verið
stækkuð upp í stórt, bylgjandi pens-
ilfar. Þetta eru hógvær verk og ró-
legt yfir þeim, þau búa yfir vissri
íhygli og gefa til kynna að þarna sé
reyndur listamaður á ferð, sem er
jú raunin þótt í öðru fagi sé. Mynd-
efni Hafliða er bæði kirkjur og alt-
ari, eitt portrett af sálmaskáldinu
og myndskreytingar, Draumur Jak-
obs, 1–3. Vinnu í mynd-
röðum má e.t.v. líka tengja
við tónsmíðarnar, þar sem
sama þema getur birst í
ýmsum blæbrigðum.
Myndir eins og Morg-
unbæn og Kvöldbæn gefa
til kynna vangaveltur um
eðli trúarinnar, mótaðs
kerfis og uppljómunar. Það
má greina formrænan
áhuga Hafliða í myndum af
kirkju og altari og eru að
mínu mati þau verk einna
sterkust myndrænt séð.
Myndirnar sóma sér vel í
kirkjunni en þær birta á
lágstemmdan og heimspeki-
legan hátt vangaveltur um
samspil efnis og anda.
Form og líf
Ragna Sigurðardóttir
MYNDLIST
Anddyri Hallgrímskirkju
Til 23. október.
Málverk – Hafliði Hallgrímsson
Hallgrímskirkja