Morgunblaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 81 dægradvöl Jólahlaðborð Glæsilegur blaðauki um jólahlaðborð, tónleika og uppákomur í nóvember og desember fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 3. nóvember 2006. Meðal efnis er: Jólahlaðborð, jólamarkaðir, tónleikar og ýmsar aðrar uppákomur, ásamt öðru spennandi efni. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 31. október. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. O-O-O O-O 9. f4 Rxd4 10. Dxd4 Da5 11. Bc4 Bd7 12. e5 dxe5 13. fxe5 Bc6 14. Bd2 Rd7 15. Rd5 Dd8 16. Rxe7+ Dxe7 17. Hhe1 Rb6 18. Bf1 Hfd8 19. Dg4 Dc5 20. Bh6 Hxd1+ 21. Kxd1 Df8 22. Bd3 Ra4 23. Kc1 f5 24. exf6 Dxf6 25. Hxe6 Dxb2+ 26. Kd1 Da1+ 27. Kd2 Hf8 28. He7 Hf2+ 29. Be2 Dc3+ 30. Kd1 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á eynni Mön í Írlandshafi. Enski stórmeist- arinn Peter Wells (2480) hafði svart gegn pólsku skákkonunni Joanna Dworakowska (2359). 30... Rb2+ 31. Kc1 Rd3+! og hvítur gafst upp enda verður hann mát í næsta leik. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Evrópubikarinn. Norður ♠ÁK7 ♥D432 ♦ÁK52 ♣106 Vestur Austur ♠G9 ♠64 ♥97 ♥ÁKG1086 ♦D986 ♦1073 ♣DG862 ♣93 Suður ♠D108532 ♥5 ♦G4 ♣ÁK74 Suður spilar 6♠ og fær út hjarta. Sorteraði Sverrir Ármannsson vit- laust? Má vera, en alla vega var hann með skiptinguna á hreinu þegar úrspil- ið hófst. Spilið er frá leik Eyktar og Allegra-sveitarinnar í keppninni um Evrópubikarinn í Róm. Sverrir var í suður og vakti á einum Icerelay-spaða. Aðalsteinn Jörgensen í norður krafði í geim og ræsti spurnarvélina með tveimur laufum, en austur setti strik í reikninginn með innákomu á tveimur hjörtum. Nú stökk Sverrir í 3G, sem Aðalsteinn túlkaði sem sexlit í spaða og EYÐU í hjarta. Og þar með var Að- alsteinn rokinn í slemmu. Út kom hjarta og Sverrir fylgdi blessunarlega lit með fimmunni. En fleiri slagi gaf hann ekki. Hann trompaði tvö lauf í borði (austur gat ekki yfirtrompað) og ferðaðist heim með tígulstungum. Tólf slagir og 13 IMPar, en leiknum lyktaði með jafntefli. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 þekking, 8 áköf, 9 tré, 10 sótthreins- unarefni, 11 mál, 13 út, 15 hestur, 18 smávegis bólga, 21 stilltur, 22 jarða, 23 gróða, 24 tíbrá. Lóðrétt | 2 starfið, 3 af- komenda, 4 kona Njarð- ar, 5 land, 6 til sölu, 7 Ís- land, 12 fugl, 14 þegar, 15 beitiland, 16 beindi að, 17 ólifnaður, 18 sterka löngunin, 19 klampana, 20 straumkastið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tjald, 4 fátæk, 7 sumar, 8 óarga, 9 tóm, 11 Anna, 13 fans, 14 gleði, 15 ráma, 17 stál, 20 ótt, 22 fælir, 23 ósatt, 24 rimma, 25 fuðra. Lóðrétt: 1 tíska, 2 auman, 3 durt, 4 fróm, 5 tarfa, 6 krans, 10 óbeit, 12 aga, 13 fis, 15 refur, 16 mælum, 18 trauð, 19 létta, 20 óróa, 21 tólf. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Eftir hvern er bíómyndin Börn? 2 Þess var minnst í vikunni að 20ár voru liðin frá leiðtogafund- inum í Reykjavík. Allir vita að þar hitt- ust Ronald Reagan, forseti Banda- ríkjanna, og Míkhaíl Gorbatsjov, leiðtogi Sovétríkjanna, en hver var þá forsætisráðherra Íslands og hver sat í stóli borgarstjóra í Reykjavík? 3Með hvaða knattspyrnuliði ætlarReynir Leósson að leika á næstu leiktíð? 4 Við hvaða enska knattspyrnu-félag lék kvennalið Breiðabliks í Evrópukeppninni? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Leikskólabörn á Íslandi tala ekki bara ástkæra, ylhýra málið. Hve margar eru tungurnar? 60. 2. Hvaða plata var í efsta sæti Tónlistans í síðustu viku og hverjir spila? Aparnir í Eden með Baggalúti. 3. Hersu margar eru Eddur Jóns Leifs? Þrjár (en sú síðasta er ófullgerð). 4. Hvar er Ís- lenski dansflokkurinn til húsa? Í Borg- arleikhúsinu. 5. Arnar Þór Viðarsson, sem skoraði mark Íslands gegn Svíþjóð, er sonur Viðars Halldórssonar, fyrrverandi landsliðsmanns í knattspyrnu. Með hvaða liði léku þeir á Íslandi? FH. Spurt er… dagbok@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.