Morgunblaðið - 15.10.2006, Side 21

Morgunblaðið - 15.10.2006, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 21 Sérsaumað fyrir sérstakan dag Givenchy Elie Saab Nútímaleg Hefð er fyrir því að hönnuðir ljúki hátískusýn- ingum sínum á brúðarkjól. Hér þakkar Karl Lagerfeld fyrir sig hjá Chanel með fyrirsætuna Irina Lazareanu í nútímalegum brúðarklæðum sér við hlið. Föt- in eru hluti af vetrarhátísku- línunni. Christian Lacroix AP G iv en ch y HEFÐ hefur verið fyrir því að brúðarkjólar séu á meðal þess sem hönnuðir sýni í hátískulínum sínum og lýkur glæsilegum sýningunum jafnan á þeim. Þó hefðin sé rík þýðir það ekki endilega að kjól- arnir sjálfir séu hefðbundnir. Eitt er víst að þeir eru jafnan sérlega fallegir, prýddir ótal smáatriðum, enda sérsniðnir og sérsaumaðir. Meðfylgjandi kjólar voru allir sýnd- ir á hátískuviku í París og eru hluti af vetrarlínu hönnuðanna. Hátísku- kjólarnir eru sérpantaðir og kosta varla undir milljón krónum. Þótt kjólarnir séu ekki á færi allra er hægt að fá innblástur frá þessum hæfu hönnuðum. Gott er að hafa í huga að það getur tekið langan tíma að finna draumakjólinn og um að gera fyrir verðandi brúð- ir að byrja sem fyrst, hvort sem fanga er leitað í Vogue (blaðinu eða búðinni), Kolaportinu, brúð- arkjólaleigu úti í bæ eða Avenue Montaigne í París. Jean Paul Gaultier „Ég stend upp frá tölvunni, fer út, geng í 7 mínútur og þá er ég ein í náttúrunni.“ Tinna þú ert á góðum stað Fjarðabyggð er fjölbreytt samfélag þar sem höfuðáhersla er lögð á að hlúa að þeim þáttum sem tryggja raunveruleg lífsgæði. Á traustum undirstöðum er byggt upp framsækið og fjölskylduvænt samfélag þar sem allir eru mikilvægir og allir fá tækifæri. FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is Náttúran og nálægð við hana er mikilvægur þáttur í raunverulegum lífsgæðum. Í Fjarðabyggð er líflegt og samhent samfélag rammað inn í stórbrotna fjallasali Austurlands. Þar eru óbyggðirnar innan seilingar. StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNeskaupstaðurMjóifjörður ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S FJ A 34 32 0 09 /2 00 6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.