Morgunblaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 21 Sérsaumað fyrir sérstakan dag Givenchy Elie Saab Nútímaleg Hefð er fyrir því að hönnuðir ljúki hátískusýn- ingum sínum á brúðarkjól. Hér þakkar Karl Lagerfeld fyrir sig hjá Chanel með fyrirsætuna Irina Lazareanu í nútímalegum brúðarklæðum sér við hlið. Föt- in eru hluti af vetrarhátísku- línunni. Christian Lacroix AP G iv en ch y HEFÐ hefur verið fyrir því að brúðarkjólar séu á meðal þess sem hönnuðir sýni í hátískulínum sínum og lýkur glæsilegum sýningunum jafnan á þeim. Þó hefðin sé rík þýðir það ekki endilega að kjól- arnir sjálfir séu hefðbundnir. Eitt er víst að þeir eru jafnan sérlega fallegir, prýddir ótal smáatriðum, enda sérsniðnir og sérsaumaðir. Meðfylgjandi kjólar voru allir sýnd- ir á hátískuviku í París og eru hluti af vetrarlínu hönnuðanna. Hátísku- kjólarnir eru sérpantaðir og kosta varla undir milljón krónum. Þótt kjólarnir séu ekki á færi allra er hægt að fá innblástur frá þessum hæfu hönnuðum. Gott er að hafa í huga að það getur tekið langan tíma að finna draumakjólinn og um að gera fyrir verðandi brúð- ir að byrja sem fyrst, hvort sem fanga er leitað í Vogue (blaðinu eða búðinni), Kolaportinu, brúð- arkjólaleigu úti í bæ eða Avenue Montaigne í París. Jean Paul Gaultier „Ég stend upp frá tölvunni, fer út, geng í 7 mínútur og þá er ég ein í náttúrunni.“ Tinna þú ert á góðum stað Fjarðabyggð er fjölbreytt samfélag þar sem höfuðáhersla er lögð á að hlúa að þeim þáttum sem tryggja raunveruleg lífsgæði. Á traustum undirstöðum er byggt upp framsækið og fjölskylduvænt samfélag þar sem allir eru mikilvægir og allir fá tækifæri. FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is Náttúran og nálægð við hana er mikilvægur þáttur í raunverulegum lífsgæðum. Í Fjarðabyggð er líflegt og samhent samfélag rammað inn í stórbrotna fjallasali Austurlands. Þar eru óbyggðirnar innan seilingar. StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNeskaupstaðurMjóifjörður ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S FJ A 34 32 0 09 /2 00 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.