Morgunblaðið - 15.10.2006, Page 81

Morgunblaðið - 15.10.2006, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2006 81 dægradvöl Jólahlaðborð Glæsilegur blaðauki um jólahlaðborð, tónleika og uppákomur í nóvember og desember fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 3. nóvember 2006. Meðal efnis er: Jólahlaðborð, jólamarkaðir, tónleikar og ýmsar aðrar uppákomur, ásamt öðru spennandi efni. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 31. október. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. O-O-O O-O 9. f4 Rxd4 10. Dxd4 Da5 11. Bc4 Bd7 12. e5 dxe5 13. fxe5 Bc6 14. Bd2 Rd7 15. Rd5 Dd8 16. Rxe7+ Dxe7 17. Hhe1 Rb6 18. Bf1 Hfd8 19. Dg4 Dc5 20. Bh6 Hxd1+ 21. Kxd1 Df8 22. Bd3 Ra4 23. Kc1 f5 24. exf6 Dxf6 25. Hxe6 Dxb2+ 26. Kd1 Da1+ 27. Kd2 Hf8 28. He7 Hf2+ 29. Be2 Dc3+ 30. Kd1 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á eynni Mön í Írlandshafi. Enski stórmeist- arinn Peter Wells (2480) hafði svart gegn pólsku skákkonunni Joanna Dworakowska (2359). 30... Rb2+ 31. Kc1 Rd3+! og hvítur gafst upp enda verður hann mát í næsta leik. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Evrópubikarinn. Norður ♠ÁK7 ♥D432 ♦ÁK52 ♣106 Vestur Austur ♠G9 ♠64 ♥97 ♥ÁKG1086 ♦D986 ♦1073 ♣DG862 ♣93 Suður ♠D108532 ♥5 ♦G4 ♣ÁK74 Suður spilar 6♠ og fær út hjarta. Sorteraði Sverrir Ármannsson vit- laust? Má vera, en alla vega var hann með skiptinguna á hreinu þegar úrspil- ið hófst. Spilið er frá leik Eyktar og Allegra-sveitarinnar í keppninni um Evrópubikarinn í Róm. Sverrir var í suður og vakti á einum Icerelay-spaða. Aðalsteinn Jörgensen í norður krafði í geim og ræsti spurnarvélina með tveimur laufum, en austur setti strik í reikninginn með innákomu á tveimur hjörtum. Nú stökk Sverrir í 3G, sem Aðalsteinn túlkaði sem sexlit í spaða og EYÐU í hjarta. Og þar með var Að- alsteinn rokinn í slemmu. Út kom hjarta og Sverrir fylgdi blessunarlega lit með fimmunni. En fleiri slagi gaf hann ekki. Hann trompaði tvö lauf í borði (austur gat ekki yfirtrompað) og ferðaðist heim með tígulstungum. Tólf slagir og 13 IMPar, en leiknum lyktaði með jafntefli. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 þekking, 8 áköf, 9 tré, 10 sótthreins- unarefni, 11 mál, 13 út, 15 hestur, 18 smávegis bólga, 21 stilltur, 22 jarða, 23 gróða, 24 tíbrá. Lóðrétt | 2 starfið, 3 af- komenda, 4 kona Njarð- ar, 5 land, 6 til sölu, 7 Ís- land, 12 fugl, 14 þegar, 15 beitiland, 16 beindi að, 17 ólifnaður, 18 sterka löngunin, 19 klampana, 20 straumkastið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tjald, 4 fátæk, 7 sumar, 8 óarga, 9 tóm, 11 Anna, 13 fans, 14 gleði, 15 ráma, 17 stál, 20 ótt, 22 fælir, 23 ósatt, 24 rimma, 25 fuðra. Lóðrétt: 1 tíska, 2 auman, 3 durt, 4 fróm, 5 tarfa, 6 krans, 10 óbeit, 12 aga, 13 fis, 15 refur, 16 mælum, 18 trauð, 19 létta, 20 óróa, 21 tólf. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Eftir hvern er bíómyndin Börn? 2 Þess var minnst í vikunni að 20ár voru liðin frá leiðtogafund- inum í Reykjavík. Allir vita að þar hitt- ust Ronald Reagan, forseti Banda- ríkjanna, og Míkhaíl Gorbatsjov, leiðtogi Sovétríkjanna, en hver var þá forsætisráðherra Íslands og hver sat í stóli borgarstjóra í Reykjavík? 3Með hvaða knattspyrnuliði ætlarReynir Leósson að leika á næstu leiktíð? 4 Við hvaða enska knattspyrnu-félag lék kvennalið Breiðabliks í Evrópukeppninni? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Leikskólabörn á Íslandi tala ekki bara ástkæra, ylhýra málið. Hve margar eru tungurnar? 60. 2. Hvaða plata var í efsta sæti Tónlistans í síðustu viku og hverjir spila? Aparnir í Eden með Baggalúti. 3. Hersu margar eru Eddur Jóns Leifs? Þrjár (en sú síðasta er ófullgerð). 4. Hvar er Ís- lenski dansflokkurinn til húsa? Í Borg- arleikhúsinu. 5. Arnar Þór Viðarsson, sem skoraði mark Íslands gegn Svíþjóð, er sonur Viðars Halldórssonar, fyrrverandi landsliðsmanns í knattspyrnu. Með hvaða liði léku þeir á Íslandi? FH. Spurt er… dagbok@mbl.is   

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.