Morgunblaðið - 04.02.2007, Side 37

Morgunblaðið - 04.02.2007, Side 37
ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 35 03 3 02 /0 7 VIÐ STYÐJUM LANDSLIÐIN ÞAKKA YKKUR FYRIR Landslið Íslands í handbolta stóð sig frábærlega í harðri baráttu og þjóðin veitti strákunum mikilvægan og jákvæðan stuðning í blíðu og stríðu. Heimsmeistaramótið í handbolta í Þýskalandi hefur verið frábær skemmtun. Strákarnir okkar gáfu andstæðingum sínum ekkert eftir og sýndu hvað í þeim býr; þeir eru samstillt og kraftmikið lið og verðugir fulltrúar Íslendinga í alþjóðlegri keppni. Við þökkum íslensku þjóðinni fyrir virka og jákvæða þátttöku í mótinu, sama hvernig gekk, og við þökkum öllum þeim þúsundum manna, karla og kvenna, sem skráðu sig í samtökin „Í blíðu og stríðu“. FRAMUNDAN ERU NÝ TÆKIFÆRI. SNÚUM BÖKUM SAMAN, ALLTAF, OG SETJUM MARKIÐ HÁTT! ÁFRAM ÍSLAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.