Morgunblaðið - 06.05.2007, Síða 8

Morgunblaðið - 06.05.2007, Síða 8
8 SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Skógarhlíð 18 – 105 Reykjavík – sími 591 9000 Akureyri – sími 461 1099 • Hafnarfirði – sími 510 9500 www.terranova.is Costa Dorada ströndin, sem skartar fremstum bæjunum Salou og Pineda, hefur notið mikilla vinsælda vegna mikils fjölbreytileika svæðisins, en þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Þú bók- ar flugsæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Góð gisting í boði á þessu tilboði. Hér eru margra kílómetra langar aðgrunnar strendur, hótelgisting sem hentar jafnt fjölskyldufólki sem öðrum, úrval afþreyingar, blómstrandi menning og frábært skemmtanalíf. Súpersól til Salou 20. maí frá kr. 39.990 - SPENNANDI VALKOSTUR kr. 39.990 í 5 nætur/kr. 49.990 í 12 nætur Netverð á mann, m.v. 2-4, í íbúð með einu svefnherbergi, 20. maí í 5 eða 12 nætur. 5 eða 12 nætur - góð gisting! „Vaki nú yfir og allt um kring“ og „Drottinn blessi heimilið“ kannski orðið úrelt bænakvak? VEÐUR Eins og fram hefur komið í Morg-unblaðinu gafst hin svonefnda yfirtökunefnd upp á því verkefni sínu að kanna, hvort viðskiptin með hlutabréf í Glitni á dögunum gæfu tilefni til að skylda þá, sem þar áttu viðskipti, til að gera öllum öðrum hluthöfum tilboð í þeirra bréf.     Ástæðan varmjög einföld. Þeir sem hlut áttu að máli hundsuðu ein- faldlega óskir nefndarinnar um upplýsingar. Þessi uppgjöf nefndarinnar sýnir að hún er gagnslaus og sá grunnur, sem hún byggir á, skiptir engu máli.     Þrátt fyrir þennan augljósa veru-leika segir Viðar Matthíasson, formaður nefndarinnar, í samtali við Morgunblaðið í gær: „Ég held að menn eigi að reyna til þrautar að tryggja upplýsinga- gjöf til nefndarinnar af fúsum og frjálsum vilja, þ.e. að markaðs- aðilar veiti þær upplýsingar í sam- ræmi við þær forsendur, sem lágu að baki stofnun nefndarinnar.“     Þetta er mikil bjartsýni og meirien hægt er að leyfa sér af þessu tilefni.     Í langflestum löndum í okkarheimshluta eru lagaákvæði, sem eiga að tryggja rétt annarra hlut- hafa ef einn aðili eða skyldir aðilar eignast svo stóran hlut í almenn- ingshlutafélagi að þeir geta aug- ljóslega vegna dreifingar hluta og atkvæða ráðið félagi í skjóli minni hluta eignar.     Slík ákvæði eru í lögum hér ognáðust fram eftir umtalsverða baráttu. Nú er augljóslega verið að hafa þau að engu. Ætlar Jón Sig- urðsson viðskiptaráðherra að sitja þegjandi hjá? STAKSTEINAR Viðar Matthíasson Til þrautar? SIGMUND                          ! "#    $%&  ' (                  ) '   *  +, - % .   /    * ,                       !   01      0  2    3 1, 1  ),  40 $ 5 '67 8 3# '     "  "   # #     # #  $  %% ##&      !   9  )#:;< %%                            !   "  #    $ %&'    )  ## : )    '( ) %  %( %   !   *  =1  = =1  = =1  '! ) # %+ #&,%- #            =6   . )% /%' 0&&% %#!  # # #&% #%$   ## ### #&/%1 %% %% /     7   1)%# )% % 0 % / ' % %  %%     %()  %   % #&   / 1 %% %% 2% #%( %#)    0 %# #/ :   !  1  . % %#  # %% %   0&& %%.  3%%4  #& 2 #% ( % %  % (  # / 1 %% %% 2%  %%'53 #& / 60 %%77  # % %5   %+ #& 2&34>3 >)=4?@A )B-.A=4?@A +4C/B(-A 2 2 / /  8/ 8/  /   / / /     2 28 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Dögg Pálsdóttir | 4. maí 2007 Jöfn foreldra- ábyrgð Það er bjargföst skoð- un mín að eitt mikil- vægasta jafnrétt- ismálið sé að jafna foreldraábyrgð, án til- lits til þess hvort for- eldrar búa saman eða ekki. Ég tel að umgengni barns og þess foreldris sem barnið býr ekki hjá eigi að vera sem jöfnust enda leyfi búseta foreldranna það. Meira: doggpals.blog.is Katrín Anna Guðmundsdóttir | 4. maí Megrunarlaus dagur Á þessum degi eru allir hvattir til þess að láta af viðleitni sinni til þess að grennast, þó ekki væri nema í einn dag, og leyfa sér að upplifa fegurð og fjöl- breytileika mismunandi líkams- vaxtar og sjá fyrir sér veröld þar sem megrun er ekki til, þar sem hvers kyns líkamsvöxtur getur verið tákn um hreysti og fegurð og mis- munun vegna holdafars þekkist ekki. Meira: hugsadu.blog.is Árelía Eydís Guðmundsdóttir | 4. maí Valkyrjur Var á Valkyrjukvöldi í Keflavík í gær með framsóknarkonum. Það er alltaf jafn- skemmtilegt að koma í minn heimabæ. Það var mikil stemning í hópnum og við hlógum, ræddum saman um pólitík og annað og skemmtum okkur hið besta. Nú er vika í kosningar og við framsókn- armenn og -konur þurfum að taka á honum stóra okkar hér í borg- inni. Meira: areliaeydis.blog.is Guðmundur Magnússon | 4. maí 2007 Útgefandinn Það er fróðlegt viðtal við fjölmiðlakónginn Rupert Murdoch í vef- útgáfu New York Tim- es í dag. Þar segir hann skoðun sína á hinu áhrifamikla bandaríska viðskiptadagblaði, Wall Street Journal. Hann er daglegur lesandi og hefur sem slíkur sínar meiningar um einstök atriði í efn- istökum ritstjórnar. En ummæli Murdochs verða líka lesin í ljósi þess að fyrir nokkrum dögum gerði hann tilboð í blaðið. Hann bauðst til að kaupa útgáfufyr- irtækið sem er umsvifamikið á ýms- um sviðum í fjármálaþjónustu og viðskiptafréttum vestanhafs. Fyrir- tækið er í eigu Bancroft-fjölskyld- unnar. Fulltrúi hennar hafnaði boð- inu samstundis með þeim orðum að Wall Street Journal mundi setja nið- ur ef Murdoch eignaðist það. Mur- doch á margra fjölmiðla víðs vegar um heim, meðal annars götublaðið Sun í London, það virðulega enska blað Times og Fox-sjónvarpsstöð- ina, svo nokkuð sé nefnt. Fréttaskýrendur eru margir þeirrar skoðunar að Murdoch muni á endanum eignast Wall Street Journal. Eigendur séu með við- brögðum sínum bara að biðja um hærra tilboð. Murdoch hefur orð á sér fyrir mikil afskipti af fjölmiðlum sínum. Ekki ætla ég að mæla því bót að út- gefendur vanvirði sjálfstæði rit- stjórna sinna. Á dagblaði þurfa til dæmis að vera skýrar línur á milli útgefandans og ritstjórans. En hitt er ekki uppörvandi þegar útgefandi vísar allri ábyrgð á fjölmiðlum sín- um til ritstjóra og fréttastjóra. Út- gefandi hlýtur að marka stefnuna um það hvers konar fjölmiðil hann vill reka. Lifandi áhugi Murdochs á miðlum sínum er að því leyti hróss verður. Þegar ég starfaði á DV fyrir rúm- um áratug fékk ég nokkurs konar erindisbréf frá þáverandi útgef- endum og eigendum blaðsins, Herði Einarssyni og Sveini R. Eyjólfssyni. Þar var skilgreint fyrir hvað blaðið stæði. Það þótti mér til fyrirmyndar. Dagblöð þurfa á góðum ritstjórum að halda. En það er ekki síður mikil- vægt að þau hafi góða og metnaðar- fulla útgefendur. Meira: gudmundurmagnusson.blog.is BLOG.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.