Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 18
Náttúrufræðingurinn 10. mynd. Ungi maðurinn á myndinni tínir krækling i f'ótuna sína þrátt fyrir kalsaveður, enda kominn vetur. Einna öruggast er líklega að tína krækling síðla vetrar og snemma vors. - A young man collecting blue mussels in winter. Late winter and early spring seem to be the safest seasons for mussel collecting. Ljósm./Photo: Karl Gunnarsson. þó ekki mælt. P. pseudodelicatissima hefur áður fundist í talsverðum mæli hér við land, meðal annars við Vestfirði.10 Þar var blóminn til staðar í nokkrar vikur án þess að ASP- eitrun mældist í skelfiski á svæðinu. Rannsóknir á öðrum hafsvæðum hafa leitt í ljós að tegundin myndar ekki alltaf eitur.29 Hins vegar hefur ASP-eitrun mælst í kræklingi víða í Norður-Atlantshafi eftir blóma Pseudo-nitzschia-tegunda. Það er því full ástæða til að vera á varðbergi og mæla ASP í skelfiski ef vart verður við mikinn þéttleika af Pseudo- nitzschia. Niðurlag Niðurstöður rannsóknarinnar í Hvalfirði árið 1997 sýna að þegar eiturþörungar voru til staðar var kræklingurinn fljótur að safna upp eitri, en það tók hann hins vegar langan tíma að hreinsa sig af því aftur. Skelfiskeitrunar getur því gætt mun lengur en aðalvaxtartími skoru- þörunganna varir. Neysla skelfisks úr Hvalfirði var varhugaverð frá því blómi Dinophysis norvegica varð í júlí og fram á vetur (10. mynd). SUMMARY Phytoplankton and shellfish poisoning in Hvalfjörður, Southwestem Iceland During the year 1997 phytoplankton succession was followed in Hvaifjördur, southwestern Iceland (Fig. 2). Several species known to cause shellfish poisoning were found during the study. This paper de- scribes the results with respect to the toxic algae found. Samples were collected ap- proximately once every week at two stations in the inner part of Hvalfjörður. Phytoplankton species were determined and counted in quantitative samples and net samples were used for identification of species. Mussels, Mytilus edulis, were collect- ed simultaneously for DSP-toxidty tests. Eight potentially toxic species were found and some of them were present the whole year (Table 1). The diatom Pseudo- nitzschia pseudodelicatissima, known to cause amnesic shellfish poisoning (ASP), occurred in large numbers in July; howev- er, the blooming was unlikely to have poi- soned shellfish in the area, mainly because of its short duration (Figs. 7 and 9). On the other hand, the dinoflagellate Dinophysis norvegica, known to cause diarrhetic shell- fish poisoning (DSP), bloomed for a more extended period from July till September (Figs. 6 and 8). After September, D. norveg- ica was present only in low numbers. Tox- icity tests on the mussels revealed high lev- els of DSP during the period from July until the sampling ended in November (Table 2). This shows that DSP in the mus- sels can be attained quickly and retained long after the algae causing it declines in number. 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.