Náttúrufræðingurinn - 2004, Side 30
Náttúrufræðingurinn
Þakkir
Rannsóknirnar í Heiðmörk voru unnar sem hluti af námsverkefni Bjama
Diðriks við Líffræðiskor H.í. 1993 undir traustri leiðsögn Þóru Ellenar
Þórhallsdóttur. Aðrir rannsóknaþættir voru að mestu unnir meðan
höfundar störfuðu á Rannsóknastofnun landbúnaðarins þar sem nokkrir
samstarfsmenn veittu aðstoð, en sérstaklega ber þar að geta Hólmfríðar
Sigurðardóttur. Einnig viljum við þakka heimamönnum þar sem
rannsóknirnar fóm fram fyrir velvilja og veitta aðstoð. Vísindasjóður
RANNÍS styrkti þetta verkefni 1993-1994.
Heimildir
1. Bjami D. Sigurðsson & Borgþór Magnússon 2004. Seed ecology of the
Nootka lupin (Lupinus nootkatensis) in Iceland. í: Wild and Cultivated
Lupins from the Tropics to the Poles. Proc. of the lOth Intemational
Lupin Conference, Laugarvatn, Iceland, 19-24 June, 2002 (ritstj. E. van
Santen). Intemational Lupin Association, Aubum, USA.
2. Andrés Arnalds 1988. Lúpínan og landgræðslan. Bls 193-196. í:
Græðum Island - Landgræðslan 1907-1987 (ritstj. Andrés Amalds).
Landgræðsla ríkisins.
3. Edda Oddsdóttir 2002. Áhrif skógræktar og landgræðslu á jarðvegslíf.
Meistararitgerð við Líffræðiskor Háskóla íslands, Reykjavík. 50 bls.
4. Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjami D. Sigurðsson
2003. Áhrif alaskalúpínu á gróðurfar. Náttúrufræðingurinn 71. 98-111.
5. Hólmfríður Sigurðardóttir 2004. Ánamaðkar og niðurbrot sinu í
lúpínubreiðum. Náttúmfræðingurinn 72 (1-2). 13-19.
6. Borgþór Magnússon, Bjarni D. Sigurðsson, Sigurður H. Magnússon og
Snorri Baldursson 1995. í: Líffræði alaskalúpínu (Lupinus
nootkatensis).Vöxturf fræmyndun og áhrif sláttar (ritstj. Borgþór
Magnússon). Fjölrit Rala nr. 178. 9-27.
7. Pitelka, L.F. 1977. Energy allocation in annual and perennial lupines
(Lupinus: Leguminosae). Ecology 58.1055-1065.
8. Larcher, W. 2003. Physiological Plant Ecology. Ecophysiology and
Stress Physiology of Functional Groups. 4. útgáfa. Springer. Berlin. 513
bls.
9. Ogden, J. 1974. The reproductive strategy of higher plants. II. The
reproductive strategy of Tussilago farfara L. Joumal of Ecology 62.
291-324.
10. Iwasa, Y. & Kubo, T. 1997. Optimal size of storage for recovery after
unpredictable disturbances. Evolutionary Ecology 11. 41-65.
11. Daði Bjömsson 1997. Útbreiðsluþættir alaskalúpínu í Heiðmörk raktir
eftir loftmyndum. Fjölrit Rala nr. 192. 24 bls.
12. Begon, M., Harper, J.L. & Townsend, C.R. 1990. Ecology - Individuals,
Populations and Communities. 2nd edition. Blackwell Scientific
Publications, Cambridge. 945 bls.
13. Baskin, C.C. & Bakin, J.M. 1998. Seeds. Ecology, Biogeography, and
Evolution of Dormancy and Germination. Academic Press, London &
New York. 666 bls.
14. Ellis, R.H., Hong, T.D. & Roberts, E.H. 1985. Handbook of Seed
Technology for Genebanks - Volume II. Compendium of Specific
Germination and Test Recommendations. Intemational Board for Plant
Genetic Resources, Rome, Italy.
15. Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Bjarni D. Sigurðsson
2001. Gróðurframvinda í lúpínubreiðum. Fjölrit Rala nr. 207. 100 bls.
16. Bjarni D. Sigurðsson 1993. Fræforði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis)
á uppgræðslusvæðum í Heiðmörk og Öræfasveit. Ritgerð 3 eininga
rannsóknaverkefnis (09.51.70). Líffræðiskor, Háskóli íslands, Reykja-
vík. 21 bls.
17. Snorri Baldursson 1995. Frjóvgun og fræsetning alaskalúpínu. í:
Líffræði alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis).Vöxtur, fræmyndun og
áhrif sláttar (ritstj. Borgþór Magnússon). Fjölrit Rala nr. 178. 38-43.
18. Zar, J.H. 1984. Biostatistical analysis. 2nd edition. Prentice-Hall, Inc.,
New Jersey, USA.
19. O'Leary, J.F. 1982. Habitat preferences of Lupinus (Fabaceae) in the
western transverse ranges of Southern Califomia. The Southwestem
Naturalist 27. 369-397.
20. Fenner, M. 1985. Seed Ecology. Chapman and Hall. London. 151 bls.
21. Porsild, A.E., Harington, C.R. & Mulligan, G.A. 1967. Lupinus arcticus
Wats. Grown from Seeds of Pleistocene Age. Science 158.113-114.
22. Soffía Amþórsdóttir 1984. Fræforði í nokkmm plöntusamfélögum í
nágrenni Reykjavíkur. Rannsóknaverkefni við Líffræðiskor Háskóla
íslands.
23. Áslaug Rut Áslaugsdóttir 1994. Samanburður á fræðforða í óröskuðu,
framræstu og ræktuðu mýrlendi. Rannsóknaverkefni við Líffræðiskor
Háskóla íslands, 17 bls.
24. Sigurður H. Magnússon 1994. Plant colonization of eroded areas in
Iceland. Doktorsritgerð við Háskólann í Lundi, Department of Ecology,
Svíþjóð. 98 bls.
25. Þóra Ellen Þórhallsdóttir 1994. Áhrif miðlunarlóns á gróður og jarðveg
í Þjórsárvemm. Líffræðistofnun Háskóla Islands, 135 bls. + viðaukar.
26. Jiménez, H.E. & Armesto, J.J. 1992. Importance of the soil seed bank of
disturbed sites in Chilean matorral in early secondary succession.
Journal of Vegetation Science 3. 579-586.
PÓSTFANG HÖFUNDA / AUTHORS’ ADDRESSES
Bjarni Diðrik Sigurðsson
bjarni@skogur.is
Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá
IS-116 Reykjavík
Borgþór Magnússon
borgthor@ni.is
Náttúrufræðistofnun íslands
Hlemmur 3, P.O. Box 5320
IS-125 Reykjavík
Um höfunda
tBjarni Diðrik Sigurðsson (f. 1966) lauk B.Sc.-prófi í
líffræði frá Háskóla íslands 1993 og Ph.D.-prófi í skóg-
vistfræði frá skógfræðideild Landbúnaðarháskólans í
Uppsölum, Svíþjóð 2001. Hann starfaði á Rala
1993-1997 en starfar nú sem sérfræðingur á Rann-
sóknastöð Skógræktar ríkisins, Mógilsá.
Borgþór Magnússon (f. 1952) lauk B.Sc.-prófi í líffræði
frá Háskóla íslands 1976, M.Sc.-prófi í vistfræði frá
háskólanum í Aberdeen í Skotlandi 1979 og Ph.D.-
prófi í plöntuvistfræði frá grasafræðideild Manitoba-
háskóla í Winnipeg, Kanada 1986. Hann starfaði á Rala
1986-2001, en starfar nú sem sérfræðingur og sviðs-
stjóri á Náttúmfræðistofnun íslands.
116