Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2004, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 2004, Page 35
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Tegund/Spec/es Fossfjörður Skagafjörður Hólmavík Mánárbakki Samtals/Tofní n % n % n % n % n % Langvía Uria aalge 5 25 8 22 5 23 3 43 21 25 Stuttnefja Uria lomvia 15 75 25 69 16 73 3 43 59 69 Haftyrðill Alle alle 0 0 1 3 0 0 0 0 1 1 Álka Alca torda 0 0 2 6 1 5 1 14 4 5 Samtals /Total 20 100 36 100 22 100 7 100 85 100 3. tafla. Fuglar setn fundust nýdauðir í Fossfirði í Arnarfirði, við Sauðárkrók í Skagafirði, nærri Hólmavík í Steingrímsfirði og við Mánárbakka á Tjörnesi í janúar og febrúar 2002. Safnað var heilum ferskum fuglum og þeir sendir til Náttúrufræðistofnunar til krufningar. - Birdsfound washed ashore in Fossfjörður, at Sauðárkrókur, Hólmavík and Mánárbakki in January and February 2002 and sent to the Icelandic Institute ofNatural History in Reykjavík. Only intact specimens were collected. Tvær gerðir af búrsum sáust í ungfuglum, annars vegar langar, breiðar og þykkar búrsur (oft 1,5 x 1,0 cm) og svo mjóar og þunnar búrsur (oft 1,0 x 0,3 cm). Það er vitað að hjá svartfuglum, a.m.k. lunda, minnkar búrsan með aldri og hverf- ur við kynþroska.1 Allar ungu langvíumar voru með stórar þrútnar búrsur og því að öllum líkindum fuglar á fyrsta ári. Þrjár (60%) af fimm ungum stuttnefjum vom með mjóa og þunna búrsu og því líklega tveggja til þriggja ára gamlir fuglar. Mælingar á vænglengd hjá lang- víu gáfu marktækan mun flokkað eftir kyni og aldri (fervikagreining, F3/89 = 8,219, p « 0,001) (4. tafla). Ungfuglar voru vængstyttri en full- orðnir fuglar. Samanburður á þyngd sömu hópa gaf einnig marktækan mun (F389 = 2,781, p<0,05). Eini hópurinn sem skar sig úr vom ungir kvenfuglar en þeir vom að jafnaði léttari en fullorðnir fuglar og ungir karlfuglar. Hjá stuttnefju var hvorki marktækur munur á þyngd (F3 72 = 1,2499, p = 0,298) né vænglengd (F3>74 = 0,998, p = 0,398) milli aldurs- og kynjahópa en úrtakið fyrir ungfugla var lítið (4. tafla). Hamur fuglanna var hreinn að sjá og engin merki um olíu- eða grútar- smit fundust. Bringuvöðvar á öllum langvíum og stuttnefjum, bæði full- orðnum og ungum, vom innfallnir og lærvöðvar rýrir. Enginn vottur af fitu var undir ham né heldur fannst ÞyngdlWeiglit (g) iðrafita í nokkmm fugli (5. mynd). Skoðun á hjarta sýndi að fita, sem við vanalegar kringumstæður er við kransæðar, var umbreytt í hlaup- keimdan glæran massa (serous fathj atrophy) sem bendir til kramar (cachex- ia). Einu gallamir sem blöstu við inn- vortis vom blæðingar í meltingarvegi (hemorrhagic gastroenteropathy), en gamir í mörgum fuglum vom út- þandar af dökkum blóð- og gall- blönduðum, límkenndum, þykkfljót- andi massa. Fremstu merki um blæð- ingar í meltingarvegi fundust frá og með kirtlamaga. Gallblaðran í fuglun- um var yfirleitt þanin af þunnfljótandi galli. Enga fæðu var að finna í þeim fuglum þar sem meltingarvegur var ristur upp (sex fuglar). Þvagsým- Vængur/W/ng (mm) Tegund Species Kyn Sex Aldur Age Meðaltal Mean n Spönn Ratiges s Meðaltal Meatt n Spönn Ranges s Langvía F imm 608,2 33 489-711 56,16 197,9 33 188-210 4,89 Uria aalge F ad 643,4 8 567-719 48,82 201,8 8 194-207 4,71 M imm 637,6 36 569-762 52,83 199,3 36 190-207 4,07 M ad 648,4 16 552-749 56,13 204,4 16 197-213 4,24 Stuttnefja F imm 603,8 5 557-667 39,87 219,0 5 216-225 3,54 Uria lotnvia F ad 620,0 25 504-738 57,90 219,0 26 202-228 6,11 M imm 641,3 4 594-700 44,61 218,5 4 212-226 7,55 M ad 646,2 42 524-955 71,97 221,2 43 209-238 5,71 Álka F imm 367,0 2 348-386 26,87 182,0 3 175-190 7,55 Alca torda M imm 423 1 180 1 Haftyrðill F imm 101 1 119 1 Alle alle M ad 146 1 128 1 Himbrimi F imm 1950 1 342 1 Gavia immer Ath.: F er kvenfugl, M er karlfugl, imm er ókynþroska fugl, ad er kynþroska fugl. - F is female, M is male, imm is immature bird and ad is an adult bird. 4. tafla. Meðalþyngd og - ■vængmál, sýnastærð (n) og sí taðalfrávik (s) á svartfuglum setn krufðir vortt í janúar og febrúar 2002. Fuglunum var safnað í Fossfirði, Steingrímsfirði, Skagafirði og á Norðausturlandi. - Mean weight and wing length (flat chord), satnple size (n) and standard deviation (s) of alcids dissected in January and February 2002. The birds were collected in Fossfjörður, Steingrítnsfjörður, Skagafjörður and NE-Iceland. 121

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.