Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 40
Náttúrufræðingurinn 1. viðauki. Svartfugladauðinn veturinn 2001-2002. - The alcid wrecks in the winter of2001-2002 in Iceland. Staður - Site Athuganir - Observations Heimild - References Snæfellsnes Rif Svartfugl hefur verið að reka nýverið, gengið 20.1.2002 um 2 km leið, fundust 13 fuglar, allt langvía nema tvær stuttnefjur Sæmundur Kristjánsson, 30.1.2002. Vestfirðir Fossfjörður Tugir dauðra og deyjandi svartfugla í fjöru 20.1.2002. Fuglum safnað fyrir NI. Gunnar Karl Garðarsson, 21. & 22.1.2002. Bolungarvík Þrír dauðir svartfuglar á um 1 km fjörukafla 28.1.2002. Þorleifur Eiríksson, 28.1.2002. Skutulsfjörður Fáeinir svartfuglar fundust reknir seint í janúar. Anon., 29.1.2002. Strandasýsla Djúpavík Mikið af dauðum svartfugli hefur verið að reka undanfama daga. Eva Sigurbjömsdóttir, 25.1.2002. Hólmavík Mikið af dauðum svartfugli að reka 20. og 21.1.2002. Fuglum safnað Hannes Leifsson, 21.1.2002. fyrir NI. Um mánaðamótin janúar/febrúar rak mikið af fugli, mest langvíu og einnig haftyrðil. Matthías Lýðsson 4.2.2002. Skagafjörður Sævarland Mikið af svartfugli rak í janúar 2002. Sigurfinnur Jónsson, 29.1.2002. Borgarsandur Byrjaði 27.12.2001, stóð yfir með hléum fram í byrjun febrúar, Sigurfinnur Jónsson, 29.1. & 14.2.2002, mestmegnis stuttnefja og langvía, a.m.k. 700-1000 fugla rak. Fuglum safnað fyrir NI. Þorsteinn Sæmundsson 21.1. & 12.2.2002. Garðsfjara Dauðir og deyjandi svartfuglar. Fuglum safnað fyrir NÍ. Þorsteinn Sæmundsson 21.1.2002. Eyjafjörður Grímsey Dauðir svartfuglar reknir á fjöru, m.a. einn merktur. Þorlákur Sigurðsson, 9.1.2002. Böggvistaðasandur Mikið af dauðum svartfugli rak í janúar 2002. Anon., janúar 2002. N orðausturland Lónsreki Gekk nokkur hundruð metra eftir fjörunni og fann um 200 dauða svartfugla Bjöm Guðmundsson, 4.1.2002. Mánárbakki Eftir miðjan janúar rak mikið af svartfugli, tugi á stuttum kafla neðan bæjar. Aftur rak í fyrri hluta febrúar og þá var fuglum safnað fyrir NÍ. Aðalgeir Egilsson, 4. & 14.2.2002. Kópasker Svartfugl í tugatali að drepast á sjónum eða skreiðast í land, Guðmundur Öm Benediktsson, 18.12.2001 hófst 14.12.2001. Mikið kom að landi um og eftir miðjan desember og svo aftur í byrjun janúar. Liðið hjá um 20.1. í fyrstu mest langvía en hlutfall stuttnefju jókst er á leið. & 2.2.2002. Raufarhöfn Mikið af dauðum og deyjandi svartfugli 6.1.2002, fann 40-50 fugla á litlu svæði. Fuglum safnað fyrir NI. Reynir Þorsteinsson, 7.1.2002. Heiðarhöfn Mikið af dauðum svartfugli á fjörum. Jón Stefánsson, 10.1.2002. Austfirðir ' tBIHMMJIIIilWIIIII llllllll Hl IIIIHlll llll'IIIIMMI mW— Héraðsflói Dauðan svartfugl rak í byrjun janúar. RÚV Borgarfjörður eystri 12.1.2002, 5 hræ á 100-150 m bili í fjörunni, allt Uria sp. og a.m.k tvær langvíur. http://www.alfasteinn.is Mjóifjörður Dauðan svartfugl hefur verið að reka í janúar. Sævar Egilsson, 29.1.2002. 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.