Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 57

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 57
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags styrkir því þá ályktun að yfirfalls- sjórinn berist með þessum straumi til Grænlandssunds og þaðan suður í Grænlandshaf. Lokaorð Hér hefur verið sýnt fram á að hafs- traumur til vesturs yfir landgrunns- hlíðinni norður af Hombanka, sem fram kom við mælingar á ámnum 2001-2003, er framhald straums sem mældur var á Kögursniði á ámnum 1988-1991.1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Sjórinn hefur svipaða eiginleika og straumurinn einnig. Straumurinn er nægilega sterkur til að skýra megnið af flæði yfirfallssjá- varins til suðvesturs um Grænlands- sund ef gert er ráð fyrir blöndun við umlykjandi sjó. Líklegast er að upp- runi straumsins sé í Islandshafi en það breytir þeim hugmyndum sem notið hafa mestrar hylli undanfarið um það hver uppmni yfirfallssjá- varins sé. Brýnt er að kortleggja strauminn frá Hombanka til upp- hafsins og rannsaka ítarlega hvemig hann hegðar sér til lengri tíma litið, en það gæti dýpkað skilning manna á aðstæðum norðar í Islandshafi. SUMMARY A previously unknown current found northwest of Iceland Denmark Strait overflow water is one of the main components of the thermo- haline circulation in the ocean. There has been no consensus on where it is formed and by which way it is brought to the Denmark Strait. It is shown here that it is brought to the sill by a hitherto un- known current that is traced from the sill back into the Iceland Sea north of Iceland. The current that flows along the Icelandic continental slope is narrow, 15-20 km wide, with measured speeds of up to 50 cm/s. The transport of the current is sufficient to account for a major part of the transport of Denmark Strait overflow water as it has been measured at the sill if some entrainment of ambient water is assumed. Also, the temperature and salinity of the water along the proposed path indicate that the properties are only changed slightly by entrainment of ambient water. This supports theories suggesting that the Iceland Sea is the main source for the Denmark Strait overflow water and this has consequences for the way in which climate change affects the thermohaline circulation. Heimildir Um höfunda 1. Héðinn Valdimarsson & Svend Aage Malmberg 1999. Near-surface circulation in Icelandic waters derived from satellite tracked drifters. Rit Fiskideildar 16. 23-39. 2. Swift, J.H. 1980. Seasonal processes in the Iceland Sea with special reference to their relationship to the Denmark Strait overflow. Ph.D.- ritgerð, University of Washington, Seattle. 296 bls. 3. Strass, V.H., E. Fahrbach, U. Schauer & L. Sellmann 1993. Formation of Denmark Strait Overflow Water by mixing in the East Greenland Current. Journal of Geophysical Research 98. 6907-6919. 4. Rudels, B., E. Fahrbach, J. Meincke, G. Budéus & P. Eriksson 2002. The East Greeenland Current and its contribution to the Denmark Strait overflow. ICES Joumal of Marine Science 59.1133-1154. 5. Mauritzen, C. 1996a. Production of dense overflow waters feeding the North Atlantic across the Greenland-Scotland Ridge. Part 1: Evidence for a revised circulation scheme. Deep-Sea Research 43. 769-806. 6. Mauritzen, C. 1996b. Production of dense overflow waters feeding the North Atlantic across the Greenland-Scotland Ridge. Part 2: An inverse model. Deep-Sea Research 43. 807-835. 7. Aagaard, K. & Svend Aage Malmberg 1978. Low-frequency characteristics of Denmark Strait overflow. ICES CM 1978 / C:47. 8. Dickson, R.R. & J. Brown 1994. The production of North Atlantic Deep Water: sources, rates and pathways. Joumal of Geophysical Research 99.12319-12341. 9. Steingrímur Jónsson 1999. The circulation in the northern part of the Denmark Strait and its variability. ICES CM 1999 / L:06. 9 bls. 10. Ross, C.K. 1984. Temperature - salinity characteristics of the „overflow" water in Denmark Strait during „OVERFLOW '73". Rapports et Procés-Verbaux des Réunions Conseil International pour L'Exploration de la Mer 185. 111-119. 11. Girton, J.B., T.B. Sanford & R.H. Káse 2001. Synoptic sections of the Denmark Strait overflow. Geophysical Research Letters 28. 1619-1622. 12. Saunders, P.M. 2001. The Dense Northern Overflows. í: Ocean circulation and climate (ritstj. G. Siedler, J. Church, J. Gould). Academic Press, San Diego, CA. Bls. 401-417. Steingrímur Jónsson (f. 1957) lauk cand.scient.-prófi í jarðeðlisfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1985 og doktorsprófi í haffræði frá Háskólanum í Björgvin 1990. Flann var sérfræðingur við Hafrannsókna- stofnunina í Reykjavík 1990-1991 en tók þá við starfi útibússtjóra stofnunarinnar á Akureyri og varð jafnframt lektor við Háskólann á Akureyri. Hann varð prófessor við sama skóla 1997. Árið 1999 lét hann af starfi útibússtjóra Hafrannsóknastofnunarinnar en starfar enn sem sérfræðingur við útibúið. Héðinn Valdimarsson (f. 1955) lauk BS-prófi í jarðeðlisfræði frá Háskóla íslands 1982 og cand.- scient.-prófi í haffræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1998. Hann hefur starfað á Hafrannsóknastofnuninni með hléum frá 1977 en hann vann m.a. við þróunar- störf í Namibíu og síðan sem sérfræðingur við sjó- rannsóknir frá 1992. PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA/AUTHORS' ADDRESSES Steingrímur Jónsson steing@unak.is Háskólinn á Akureyri Pósthólf 224 IS-602 Akureyri Héðinn Valdimarsson hv@hafro.is Hafrannsóknastofnunin Skúlagötu 4 IS-101 Reykjavík 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.