Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 10

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 10
almennum markaði til að konia í veg fyrir verðhrun. Á því svæði voru 18 fiskeldisstöðvar, með árlegar tekjur upp á um 11 milljónir sterlingspunda. Um 600 manns starfa við fiskeldis- stöðvarnar og af þeim uin 100 á ofan- greindu bannsvæði. Tryggingafélög á- kváðu í samvinnu við eigendur eldis- stöðva að slátra hluta eldisfisksins strax. Tjón fiskimanna er erfiðara að meta. Ljóst er að bæði fiskur og skelfiskur frá bannsvæðinu verður ekki seldur á næstunni. Verið er að meta hvernig greiða skuli bætur vegna tapaðra tekjumöguleika fiskimanna. Tjón bænda hefur einnig orðið nokkurt. Verslunarkeðjur lýstu því yfir að þær mundu gaumgæfa hvort ull frá Hjaltlandi yrði notuð sem hráefni í framleiðslu. Eins og getið er hér að ofan var talsvert af búpeningi flutt frá hefðbundnum högum og hann fóðrað- ur sérstaklega. Hluti uppskerunnar mengaðist einnig. AÐGERÐIR TIL MÓTVÆGIS Þegar óhöpp af þessari stærðargráðu verða er fljótlega farið að ræða um hvernig draga megi úr hugsanlegum áhrifum þeirra. Slíkar aðgerðir eru oft nefndar mótvægisaðgerðir sem er heppilegra orð en björgunaraðgerðir, enda oft sáralitlu að bjarga. Hinn sýni- legi skaði er yfirleitt mestur þar sem olía bersl á grunnsævi og strendur. Þess vegna er yfirleitt reynt að hefja að- gerðir áður en slíkt gerist. Þriggja kosta er jafnan völ (1. tafla). Sá fyrsti er að gera ekki neitt, annar er að reyna að hefta útbreiðslu olíunnar, með því að safna henni saman og fjarlægja og þriðji kosturinn er að blanda í hana el'num sem auðvelda eiga niðurbrot. Hver aðferð hefur sína kosti og galla. Því miður hefur reynsla undan- l'arinna ára sýnt að mótvægisaðgerðir geta á stundum gert meira ógagn en gagn. Því þarf að vanda val á að- gerðum og mela líkleg áhrif þeirra strax í upphafi. Það skiptir sköpum að þjóðir komi sér upp viðbúnaði og þjálfi fólk til að bregðast við óhöppum og hafi tiltækar viðbragðsá- ætlanir er taki til mismunandi að- stæðna. Eins og áður er getið er olía í sinni einföldustu mynd samsafn keðja úr kolefnis- og vetnisatómum. Keðjurnar eru alla jafna langar og stórar um sig. Við náttúrulegar aðstæður loða þessar stóru keðjur vel saman, sem veldur því að örverur, sem geta nýtt þær sem fæðu, komast illa að þeim. Olían brotnar því hægt niður við venjulegar kringumstæður. Sundrunarefni (clis- persants) draga úr yfirborðsspennu milli vatns og olíu. Tilvist þeirra sundrar því olíunni í minni dropa. Olían dreifist urn vatnið og við það eykst til muna það yfirborð olíunnar sem snertir vatnsfasann og þar með að- gangur örvera og súrefnis að olíunni. Þetta eykur hraða niðurbrots til muna, en jafnframt geta komið fram eitrunar- áhrif sem fylgja niðurbroti olíunnar. Þessi áhrif geta orðið mun víðtækari en ella, þar sem sundrunarefnin hafa valdið því að olían er dreifð um vatnið í stað þess að fljóta að mestu á yfirborði. Þess vegna eru mjög skiptar skoðanir um notkun sundrunar- efnanna. Til að mynda hafa Englend- ingar notasl mikið við þau, en aðrir, þar á meðal Norðmenn, hafa til þessa talið vænlegra að króa olíuna af og nota sérstakan búnað til að ná henni upp. Einkum er umdeilt að nota sundrunarefni nærri strandsvæðum, þar sem olían með sundrunarefnunum binst botnseti og gelur haft langvarandi áhrif á botndýralíf og borist þannig áfram í lífverur á strandsvæðunum. Þess ber þó 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.