Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 21

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 21
1. tafla. Samanburður á gjóskulögum í Sogamýri og Saksunarvatni í Færeyjum. Sýnd eru meðaltöl og staðalfrávik (í sviga) efnagreininga. A comparison of textural and geo- chemical data from the two lowennost tephra layers in Sogamýri and tlte Saksunarvatn tephra layer in the Faroe Islands. Average values and standard deviations of major element chemical analyses are shown. Sogamýri, efrct gjóskuhtgið Sogamýri, neðra gjóskulagið Saksunarvatn Litur brúnt-svart brúnt-svart ljósbrúnt-svart Kornastœrð >0,125 min 4,5% 1% 0,125-0,063 mm 27% 22% <0,063 mm 68,5% >80% 77% Efnasamsetning (n=7) (n=5) (n=13) SiO, 49,59 (0,78) 47,16 (1,70) 49,19 (0,85) TiO, 3,14 (0,24) 3,01 (0,14) 3,04 (0,30) ai203 12,92 (0,24) 13,81 (0,47) 12,88 (0,35) FeOt 14,08 (0,18) 14,09 (0,28) 13,73 (0,47) MnO 0,22 (0,03) 0,21 (0,05) 0,24 (0,08) MgO 5,22 (0.19) 5,49 (0,35) 5,60 (0,33) CaO 9,63 (0,19) 9,92 (0,60) 9,28 (0,35) Na,0 2,53 (0,12) 2,73 (0,49) ekki greint K,0 0,48 (0,05) 0,49 (0,04) 0,44 (0,06) p2o5 0,32 (0,05) 0,35 (0,05) ekki greint Aldur um 9000 ár um 9000 ár 9000-9100 ár grágrænt þunnt gjóskulag sem sam- kvæmt el'nagreiningum er frá Heklu komið. Ekki er vitað með vissu um hvaða Heklulag hér er að ræða. Ljós gjóskudreif er í mónum nokkru neðan Heklulagsins, cn þar sem fullnægjandi efnagreiningar fengust ekki er uppruni óviss. Þorleifur Einarsson (1961, 1962) hel'ur merkt þessa dreif með „S“ í sniðum á Reykjavíkursvæðinu. Neðst í Sogamýrarsniðinu, skammt ofan ís- aldarleirsins, koma síðan svörtu gjóskulögin Ivö sem hér verða til umfjöllunar. Milli þeirra er tæplega eins sentíinetra þykkur mór og er efra lagið um þriggja sentímetra þykkt en það neðra tæpur sentímetri. ÚTLITSEINKENNI Smásjárskoðun bendir til að lögin tvö neðst í Sogamýri séu í megin- atriðum sömu gerðar. Þau eru aðal- lega úr brúnu, lílið blöðróttu gleri með óreglulegum kúptum og íhvolfum brotflötum. Lítið er um kristalla eða aðrar gerðir korna (<1%). Samkvæmt kornastærðargreiningu úr efra laginu er gjóskan ntjög fínkorna, um 95% hennar eru l'ínni en 0,125 mm og hámarks- kornastærð innan við 0,5 mm. Sýni úr neðra laginu reyndist of Iítið til sigtunar en það er þó greinilega heldur fínna (sjá 1. töflu). Ytri einkenni, kornagerð og korna- stærð gjóskukornanna benda til að hér 131
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.