Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 25
að upptaka gjóskunnar sé að leita í Vatnajökli og að hún samsvari vel gjóskunni í Saksunarvatni. Að síðustu má nefna að rannsóknir á borkjörnum úr sjávarseti í Norður- Atlantshafi hafa sýnt að í seti frá Noregshafi, norður af íslandi, og hafsvæðinu norður af Skotlandi er gjóska sem lalin er samsvara gjósku- laginu í Saksunarvatni (Kvamme o.il. 1989). Sé gert ráð fyrir að hér sé í öllum tilvikum um sama gjóskulagið að ræða, og að það samsvari efra laginu í Sogamýri, er ljóst að útbreiðsla þess nær til meginhluta fslands og haf- svæðanna norður og suður af íslandi. Ljóst má vera að brýnt er að kanna þessi gjóskulög nánar, s.s. raunverulega útbreiðslu og hvort hér sé í öllum tilvikum um sama gjóskulagið að ræða. Aldur þeirra liggur við þau tímamörk í jarðsögunni þar sem jöklar síðustu ísaldar hafa nýlega látið undan síga og gróður er í örri úlbreiðslu á upphafi nútíma; hér gæti því orðið um mikilvæg leiðarlög að ræða. ÞAKKARORÐ Eftirtöldum aðilum eru færðar sérstakar þakkir: Margréti Hallsdóttur fyrir að leiða höfunda þessarar greinar á vit Soga- mýrarinnar og fyrir yfirlestur handrits. Guðrúnu Larsen fyrir góð ráð og yfir- lestur handrits. Karli Grönvold fyrir aðstoð við efnagreiningar. HEIMILDIR Árni Hjartarson 1989. The age of the Fossvogur Layers and the Álftanes end- moraine, SW-Iceland. Jökull 39. 21-31. Björck, S., Ólafur Ingólfsson, Hafliði Hafliðason, Margrét Hallsdóttir & N.J. Anderson 1992. Lake Torfadalsvatn: A high resolution record of the North At- lanlic ash zone 1 and the last glacial- interglacial environmental changes in Iceland. Boreas 21. 15-22. Bryndís G. Róbertsdóttir 1992a. Þrjú forsöguleg gjóskulög frá Heklu, HA, HB og HC. Yfirlit og ágrip, veggspjalda- ráðstefna. Jarðfrœðafélag íslands. Bls. 6-7. Bryndís G. Róbertsdóttir 1992b. Forsögu- leg gjóskulög frá Kötlu, áður nel'nd „Katla 5000“. Yfirlit og ágrip, vegg- spjaldaráðstefna. Jarðfrœðafélag ís- lands. Bls. 8-9. Fisher, R. V. & H.-U.Schmincke 1984. Py- roclastic rocks. Springer-Verlag, Berlin. 472 bls. Guðrún Larsen 1978. Gjóskulög í nágrenni Kötlu. Fjórða árs ritgerð við Háskóla lslands. 60 bls. Guðrún Larsen 1982. Gjóskutímatal Jökuldals og nágrennis. í Eldur er í norðri (ritstj. Helga Þórarinsdóttir, Ólafur H. Óskarsson, Sigurður Stein- þórsson & Þorleifur Einarsson. Sögu- félag, Reykjavík. Bls. 51-65. Guðrún Larsen 1984. Recent volcanic his- tory of the Veidivötn fissure swarm, southern Iceland - an approach to volca- nic risk assessment. J. Volcnol. Geotli. Res. 22. 33-58. Halldór G. Pétursson & Guðrún Larsen 1992. An Early Holocene basaltic tephra bed in North Iceland, a possible equiva- lent to the Saksunarvatn Ash Bed. Ab- stracts, 20. Nordiska geologiska vinter- mötet, Reykjavík. Bls. 133. Hjort, C., Ólafur Ingólfsson & Hreggviður Norddahl 1984. Late Quaternary Geol- ogy and Glacial History of Hornstrandir, Northwest Iceland: A Reconnaissance Study. Jökull 35. 9-29. Hunt J. 1992. The Saksunarvatn Tephra: A reassessment of the distribution and im- portance of an Early Holocene isochron. Abstracts, 20. Nordiska geologiska vintermötet, Reykjavík. Bls. 76. Ingibjörg Kaldal 1993. Fróðleiksmolar unt gamla gjósku í Búðarhálsi. Yfirlit og ágrip. Veggspjaldaráðstefna. Jarð- frœðafélag íslands. Bls. 36-37. lngibjörg Kaldal & Elsa G. Vilmundar- dóttir 1983. Markarfljót, lónfyllur og gjóskulög. Orkustofnun OS-83054/VOD- 26. 18 bls. Kristján Sæmundsson 1978. Fissure swarms and Central volcanoes of the neovolcanic zones ol' Iceland. 1 Crustal evolution in northwestern Britain and 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.