Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 25
að upptaka gjóskunnar sé að leita í
Vatnajökli og að hún samsvari vel
gjóskunni í Saksunarvatni.
Að síðustu má nefna að rannsóknir
á borkjörnum úr sjávarseti í Norður-
Atlantshafi hafa sýnt að í seti frá
Noregshafi, norður af íslandi, og
hafsvæðinu norður af Skotlandi er
gjóska sem lalin er samsvara gjósku-
laginu í Saksunarvatni (Kvamme o.il.
1989).
Sé gert ráð fyrir að hér sé í öllum
tilvikum um sama gjóskulagið að
ræða, og að það samsvari efra laginu
í Sogamýri, er ljóst að útbreiðsla þess
nær til meginhluta fslands og haf-
svæðanna norður og suður af íslandi.
Ljóst má vera að brýnt er að kanna
þessi gjóskulög nánar, s.s. raunverulega
útbreiðslu og hvort hér sé í öllum
tilvikum um sama gjóskulagið að
ræða. Aldur þeirra liggur við þau
tímamörk í jarðsögunni þar sem jöklar
síðustu ísaldar hafa nýlega látið undan
síga og gróður er í örri úlbreiðslu á
upphafi nútíma; hér gæti því orðið um
mikilvæg leiðarlög að ræða.
ÞAKKARORÐ
Eftirtöldum aðilum eru færðar sérstakar
þakkir: Margréti Hallsdóttur fyrir að leiða
höfunda þessarar greinar á vit Soga-
mýrarinnar og fyrir yfirlestur handrits.
Guðrúnu Larsen fyrir góð ráð og yfir-
lestur handrits. Karli Grönvold fyrir
aðstoð við efnagreiningar.
HEIMILDIR
Árni Hjartarson 1989. The age of the
Fossvogur Layers and the Álftanes end-
moraine, SW-Iceland. Jökull 39. 21-31.
Björck, S., Ólafur Ingólfsson, Hafliði
Hafliðason, Margrét Hallsdóttir & N.J.
Anderson 1992. Lake Torfadalsvatn: A
high resolution record of the North At-
lanlic ash zone 1 and the last glacial-
interglacial environmental changes in
Iceland. Boreas 21. 15-22.
Bryndís G. Róbertsdóttir 1992a. Þrjú
forsöguleg gjóskulög frá Heklu, HA, HB
og HC. Yfirlit og ágrip, veggspjalda-
ráðstefna. Jarðfrœðafélag íslands. Bls.
6-7.
Bryndís G. Róbertsdóttir 1992b. Forsögu-
leg gjóskulög frá Kötlu, áður nel'nd
„Katla 5000“. Yfirlit og ágrip, vegg-
spjaldaráðstefna. Jarðfrœðafélag ís-
lands. Bls. 8-9.
Fisher, R. V. & H.-U.Schmincke 1984. Py-
roclastic rocks. Springer-Verlag, Berlin.
472 bls.
Guðrún Larsen 1978. Gjóskulög í nágrenni
Kötlu. Fjórða árs ritgerð við Háskóla
lslands. 60 bls.
Guðrún Larsen 1982. Gjóskutímatal
Jökuldals og nágrennis. í Eldur er í
norðri (ritstj. Helga Þórarinsdóttir,
Ólafur H. Óskarsson, Sigurður Stein-
þórsson & Þorleifur Einarsson. Sögu-
félag, Reykjavík. Bls. 51-65.
Guðrún Larsen 1984. Recent volcanic his-
tory of the Veidivötn fissure swarm,
southern Iceland - an approach to volca-
nic risk assessment. J. Volcnol. Geotli.
Res. 22. 33-58.
Halldór G. Pétursson & Guðrún Larsen
1992. An Early Holocene basaltic tephra
bed in North Iceland, a possible equiva-
lent to the Saksunarvatn Ash Bed. Ab-
stracts, 20. Nordiska geologiska vinter-
mötet, Reykjavík. Bls. 133.
Hjort, C., Ólafur Ingólfsson & Hreggviður
Norddahl 1984. Late Quaternary Geol-
ogy and Glacial History of Hornstrandir,
Northwest Iceland: A Reconnaissance
Study. Jökull 35. 9-29.
Hunt J. 1992. The Saksunarvatn Tephra: A
reassessment of the distribution and im-
portance of an Early Holocene isochron.
Abstracts, 20. Nordiska geologiska
vintermötet, Reykjavík. Bls. 76.
Ingibjörg Kaldal 1993. Fróðleiksmolar unt
gamla gjósku í Búðarhálsi. Yfirlit og
ágrip. Veggspjaldaráðstefna. Jarð-
frœðafélag íslands. Bls. 36-37.
lngibjörg Kaldal & Elsa G. Vilmundar-
dóttir 1983. Markarfljót, lónfyllur og
gjóskulög. Orkustofnun OS-83054/VOD-
26. 18 bls.
Kristján Sæmundsson 1978. Fissure
swarms and Central volcanoes of the
neovolcanic zones ol' Iceland. 1 Crustal
evolution in northwestern Britain and
135